Diljá segir ákveðinn hóp af konum koma verst fram við hana – „Sömu konur og eru fyrstar til að kaupa „konur eru konum bestar“ boli“
FókusDiljá Mist Einarsdóttir, lögfræðingur og Alþingismaður segist ekki hrifin af því að ríkið setji skorður við tjáningu fólks, líkt og nú á sér stað í Bretlandi. Diljá sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir mikilvægt að vera stöðugt að skoða hve mikið ríkið eigi að grípa inn í líf þegnanna. „Þegar það er Lesa meira
„Ég man þegar ég heyrði í vinkonu minni og sagði henni að ég vildi bara deyja“
FókusRakel Hlynsdóttir einkaþjálfari segir stöðuga höfnun í menntakerfinu hafa litað æsku sína og að það hafi tekið mörg ár að vinda ofan af því. Rakel, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist aldrei hafa passað inn í kerfið og að hún hafi stöðugt upplifað að hún væri ekki nóg. „Ég fékk greiningu 10 Lesa meira
„Þessi markmiðasækni var orðin að fíkn hjá mér“
FókusGreta Salóme Stefánsdóttir segist hafa þjáðst af ótta við að vera að missa af einhverju stóran hluta lífs síns. Greta, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að líf hennar hafi gjörbreyst í alla staði við að verða móðir og hún upplifi áður óþekkt jafnvægi. „Ég myndi segja að ég hafi þjáðst af Lesa meira
Bjarni Ben gagnrýnir aðgerðir RÚV í kjölfar glimmeratviksins – „Mjög skrýtið“
FókusBjarni Benediktsson forsætisráðherra segir margt hafa verið rangt við það þegar hent var yfir hann glimmeri fyrr á árinu. Bjarni, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist treysta lögreglunni þegar kemur að því að ákveða hvort hann þurfi lífverði. „Ég hef haft gæslu frá lögreglunni sem þeir meta frá einum tíma til annars. Lesa meira
„Það er ekki hægt að réttlæta þetta lengur gagnvart skattgreiðendum“
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra segir kostnað ríkisins við útlendingamál vera hreina sturlun. Bjarni, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir kostnað við hælisleitendur hafa farið algjörlega úr böndunum og það verði að gera eitthvað til að stemma stigu við því. „Varðandi hælisleitendamálin, þá hefur heimurinn breyst mikið á skömmum tíma og straumur flóttamanna hefur Lesa meira
Helgi Jean lifði óheilbrigðum lífsstíl – „Skildi svo ekkert í því hvað ég var slappur þegar ég vaknaði daginn eftir“
FókusHelgi Jean Claessen hlaðvarpsstjórnandi og rekstrarmaður segist hafa gjörbreytt lífi sínu á undanförnum árum, eftir að hafa í áraraðir verið næturhrafn sem vaknaði upp úr hádegi. Helgi, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist í áraraðir hafa keyrt sig áfram af dagdraumi um að verða rithöfundur, en í raun verið ófúnkerandi. Þegar hann byrjaði Lesa meira
„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“
FókusGunnar Wiium hlaðvarpsstjórnandi og smiður er nýbúinn að fara í þrjár jarðarfarir vegna sjálfsvíga í kringum sig og segir nauðsynlegt að opna á umræðu um þunglyndi og geðlyfjanotkun. Gunnar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir alla þessa einstaklinga hafa verið á geðlyfjum, sem virðast hafa gert lítið sem ekkert gagn. „Ég er búinn Lesa meira
Hefur aldrei fengið önnur eins viðbrögð – „Þá komu fjölmargir eldri jaxlar að mér til að þakka mér fyrir og sögðust hafa lent í því sama“
FókusGunnlaugur Helgason fjölmiðlamaður og frumkvöðull segist aldrei hafa fengið jafnmikil viðbrögð við neinu í lífinu eins og þegar hann opnaði sig um kulnun á síðasta ári. Gulli Helga, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir viðbrögðin hafa sýnt sér að umræðan sé augljóslega mikilvæg, ekki síst þegar kemur að karlmönnum: „Ég hef verið Lesa meira
„Á endanum blasti ekkert annað en gjaldþrot við“
FókusFjölmiðlamaðurinn og frumkvöðullinn Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, segist þakklátur fyrir áratugaferil í fjölmiðlum, en jafnframt frelsinu feginn eftir að hann hætti. Gulli Helga, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að það hafi ekki alltaf verið planið að gerast fjölmiðlamaður, en eftir að ferillinn hafi byrjað hafi ekki verið aftur Lesa meira
Það sem hefur gerst síðustu ár breytti Frosta – „Ég er ekki trúleysingi lengur“
FókusFrosti Logason segir þakklæti vera lykilatriði í lífi sínu og að honum líði oft eins og yfir honum vaki lukkustjarna. Frosti, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, er þriggja barna faðir og ritstýrir tveimur fjölmiðlum samhliða föðurhlutverkinu, þannig að það er sjaldan dauð stund. „Það er vægast sagt nóg að gera, verandi í nánast Lesa meira