fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Sölvi Tryggva

Helgi Jean lifði óheilbrigðum lífsstíl – „Skildi svo ekkert í því hvað ég var slappur þegar ég vaknaði daginn eftir“

Helgi Jean lifði óheilbrigðum lífsstíl – „Skildi svo ekkert í því hvað ég var slappur þegar ég vaknaði daginn eftir“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Helgi Jean Claessen hlaðvarpsstjórnandi og rekstrarmaður segist hafa gjörbreytt lífi sínu á undanförnum árum, eftir að hafa í áraraðir verið næturhrafn sem vaknaði upp úr hádegi. Helgi, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist í áraraðir hafa keyrt sig áfram af dagdraumi um að verða rithöfundur, en í raun verið ófúnkerandi. Þegar hann byrjaði Lesa meira

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Gunnar Wiium hlaðvarpsstjórnandi og smiður er nýbúinn að fara í þrjár jarðarfarir vegna sjálfsvíga í kringum sig og segir nauðsynlegt að opna á umræðu um þunglyndi og geðlyfjanotkun. Gunnar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir alla þessa einstaklinga hafa verið á geðlyfjum, sem virðast hafa gert lítið sem ekkert gagn. „Ég er búinn Lesa meira

Hefur aldrei fengið önnur eins viðbrögð – „Þá komu fjölmargir eldri jaxlar að mér til að þakka mér fyrir og sögðust hafa lent í því sama“

Hefur aldrei fengið önnur eins viðbrögð – „Þá komu fjölmargir eldri jaxlar að mér til að þakka mér fyrir og sögðust hafa lent í því sama“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Gunnlaugur Helgason fjölmiðlamaður og frumkvöðull segist aldrei hafa fengið jafnmikil viðbrögð við neinu í lífinu eins og þegar hann opnaði sig um kulnun á síðasta ári. Gulli Helga, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir viðbrögðin hafa sýnt sér að umræðan sé augljóslega mikilvæg, ekki síst þegar kemur að karlmönnum: „Ég hef verið Lesa meira

„Á endanum blasti ekkert annað en gjaldþrot við“

„Á endanum blasti ekkert annað en gjaldþrot við“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Fjölmiðlamaðurinn og frumkvöðullinn Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, segist þakklátur fyrir áratugaferil í fjölmiðlum, en jafnframt frelsinu feginn eftir að hann hætti. Gulli Helga, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að það hafi ekki alltaf verið planið að gerast fjölmiðlamaður, en eftir að ferillinn hafi byrjað hafi ekki verið aftur Lesa meira

Það sem hefur gerst síðustu ár breytti Frosta – „Ég er ekki trúleysingi lengur“

Það sem hefur gerst síðustu ár breytti Frosta – „Ég er ekki trúleysingi lengur“

Fókus
12.06.2024

Frosti Logason segir þakklæti vera lykilatriði í lífi sínu og að honum líði oft eins og yfir honum vaki lukkustjarna. Frosti, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, er þriggja barna faðir og ritstýrir tveimur fjölmiðlum samhliða föðurhlutverkinu, þannig að það er sjaldan dauð stund. „Það er vægast sagt nóg að gera, verandi í nánast Lesa meira

Sölvi lenti í óhugnanlegu atviki – „Hann ætlaði bara að drepa mig“

Sölvi lenti í óhugnanlegu atviki – „Hann ætlaði bara að drepa mig“

Fókus
23.05.2024

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason lenti í mjög óhugnanlegu atviki á ferðum sínum til Suður-Afríku. Hann segir frá því í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Podcast með Sölva Tryggva þar sem Birgir Örn Sveinsson var gestur. Sjá einnig: Birgir var í algjöru myrkri án matar í nærri fjóra sólarhringa – „Þetta tók auðvitað á“ „Ég varð fyrir atviki Lesa meira

Kári útskýrir af hverju hann er ekki í stjórnmálum – „Ertu vitlaus drengur?“

Kári útskýrir af hverju hann er ekki í stjórnmálum – „Ertu vitlaus drengur?“

Fókus
13.05.2024

Kári Stefánsson segist lesa góða bók eða fara á sinfóníutónleika til að komast í annarlegt ástand. Kári, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir í þættinum að það skorti kærleika í samfélagið okkar og veltir fyrir sér hvort við höfum villst af leið. Hann og Sölvi ræða einnig hugvíkkandi efni í þættinum, sem Lesa meira

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”

Fókus
01.05.2024

Hörður Magnússon íþróttafréttamaður segist hafa verið lengi að jafna sig eftir brottrekstur úr starfi eftir 20 ár, en í dag sjái hann brottreksturinn sem mikla blessun. Hörður, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist sjá hlutina í nýju ljósi eftir að hafa verið rekinn án fyrirvara af Stöð 2 eftir áratugi í starfi. Lesa meira

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

Fókus
24.04.2024

Guðni Gunnarsson segir samfélagið að kafna úr efnishyggju, neyslu og alls kyns fíknum. Guðni, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segir ekki eftir neinu að bíða til að byrja að lifa öðruvísi og verða fullur þátttakandi í lífinu. „Við erum alltaf að bíða eftir einhverjum augnablikum þar sem allt á að breytast. Það Lesa meira

Íslenskir karlmenn voru hræddir við hana en ekki Þórður Daníel

Íslenskir karlmenn voru hræddir við hana en ekki Þórður Daníel

Fókus
17.04.2024

Ásdís Rán Gunnarsdóttir segist vera komin með mjög sterka skel eftir öll árin í sviðsljósinu. Ásdís, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hlakka til að sýna á sér nýjar hliðar í forsetakapphlaupinu. „Ég hef alltaf staðið með sjálfri mér og haft sjálfstraust og hugrekki, þannig að þegar ég fékk þessa hugmynd þurfti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af