fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025

Sólveig Pétursdóttir

Baráttan um Sjálfstæðisflokkinn: Áslaug Arna með naumt forskot en Guðrún sögð líklegri til að auka fylgið

Baráttan um Sjálfstæðisflokkinn: Áslaug Arna með naumt forskot en Guðrún sögð líklegri til að auka fylgið

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst á morgun en kosið verður á sunnudag um embætti formanns. Þrjú hafa lýst yfir framboði. Þingmennirnir og fyrrum ráðherrarnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir auk listamannsins Snorra Ásmundssonar en sá síðastnefndi er almennt ekki talinn eiga mikla möguleika á sigri og baráttan um formannsembættið því talin standa á milli þingmannanna. Stuðningsmenn Lesa meira

Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar á hálum ís

Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar á hálum ís

Eyjan
12.12.2024

Nýlega fengu höfundar bóka sem fjalla um sögu og menningu Íslands bréf með niðurstöðu um það hvort þeir hefðu fengið styrk úr sjóði sem nefnist Gjöf Jóns Sigurðssonar. Ákvörðun um úthlutunina liggur í höndum fyrrverandi stjórnmálamanna sem eru skipaðir í sjóðstjórnina vegna pólitískra tengsla sinna en verðlaunanefndina skipa nú Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af