fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Sólveig Pálsdóttir

Sólveig Pálsdóttir: „Saga þernunnar hafði gríðarlega mikil áhrif á mig“

Sólveig Pálsdóttir: „Saga þernunnar hafði gríðarlega mikil áhrif á mig“

01.07.2018

Rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir gaf fyrir síðustu jól út sína fjórðu bók, Refurinn, sem kom nýlega í verslanir í kiljuformi. Refurinn hefur verið vinsæll hjá lesendum, enda ekki bara hörkuspennandi, heldur tekur efnið einnig á mikilvægum málum í samfélagi okkar. Sólveig er leikari og hefur komið fram á sviði, í sjónvarpi og útvarpi. Hún hóf að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af