fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025

Sólveig Anna Jónsdóttir

Sólveig Anna spyr hvort leiðari Morgunblaðsins hafi verið skrifaður undir áhrifum áfengis

Sólveig Anna spyr hvort leiðari Morgunblaðsins hafi verið skrifaður undir áhrifum áfengis

Fréttir
21.01.2024

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar spyr í færslu á Facebook-síðu sinni hvort leiðari helgarblaðs Morgunblaðsins, þar sem fjallað er um þá breiðfylkingu verkalýðsfélaga sem Efling er hluti af vegna kjarasamningsviðræðna, hafi verið skrifaður undir áhrifum áfengis. Það sem einkum fær Sólveigu til að spyrja þessarar spurningar er það orðfæri höfundar leiðarans, en leiðarar Morgunblaðsins eru Lesa meira

Diljá Mist sagði Sólveigu Önnu vera ókurteisa

Diljá Mist sagði Sólveigu Önnu vera ókurteisa

Fréttir
14.11.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar greindi síðastliðinn sunnudag, í færslu á Facebook-síðu sinni, frá samskiptum sínum við Diljá Mist Einarsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann utanríkismálanefndar Alþingis. Sólveig segir að Diljá Mist hafi kallað hana ókurteisa og sagt eitthvað á þá leið að hún væri betur upp alin. Sólveig segir að samskipti þeirra hafi átt sér Lesa meira

Sólveig Anna segir þetta vera skömm á íslensku samfélagi

Sólveig Anna segir þetta vera skömm á íslensku samfélagi

Fréttir
26.10.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar gerir stöðu kvenna innan félagsins að umræðuefni í færslu á Facebook-síðu sinni sem hún birti fyrr í dag. Staða þeirra og annarra verkakvenna sé það slæm að það sé skömm á íslensku samfélagi. Sólveig vísar í tölur sem fengnar eru úr könnun sem Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins lagði fyrir félagsfólk Lesa meira

Sólveig Anna harðorð – „Þetta styðja íslensk stjórnvöld. Þjóðarmorð“

Sólveig Anna harðorð – „Þetta styðja íslensk stjórnvöld. Þjóðarmorð“

Fréttir
09.10.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar hefur verið harðorð í garð Ísraelsmanna og íslenskra stjórnvalda eftir að átök brutust út á laugardag á milli Hamas hreyfingarinnar og Ísraelsmanna. Hún segir íslensk stjórnvöld styðja þjóðarmorð á Gaza. „Ég styð íslensk stjórnvöld ekki. Ég skammast mín fyrir þau,“ segir Sólveig Anna á samfélagsmiðlum. En íslensk stjórnvöld hafa Lesa meira

„Skrýtin lífsreynsla að einhver vilji drepa þig”

„Skrýtin lífsreynsla að einhver vilji drepa þig”

Fókus
19.09.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar segir það undarlega lífsreynslu að vita af því að einhver vilji drepa sig. Sólveig, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar segir síðustu ár hafa tekið mikið á. Það hafi svo náð ákveðnu hámarki þegar upplýsingar láku um að ungir menn hefðu hug á að fremja hryðjuverk og lífláta Lesa meira

Sólveig Anna reið Bjarnheiði – „Vonandi fer þetta skíta-verkefni beint á ruslahauginn þar sem það á heima“

Sólveig Anna reið Bjarnheiði – „Vonandi fer þetta skíta-verkefni beint á ruslahauginn þar sem það á heima“

Fréttir
16.07.2023

„Henni datt ekkert annað í hug en að sturlast úr frekju og bræði þegar að ljóst var að vinnuaflið sem að hún vill láta arðræna á hótelum borgarinnar var tilbúið til að nota lögvarinn rétt sinn og leggja niður störf,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem er ekki par sátt við Bjarnheiði Hallsdóttur, formann Lesa meira

Sólveig Anna urðar yfir Moggamenn – „Öll nema „blaðamenn“ Morgunblaðsins sem ráfa um í klístrugu myrkri handónýtrar hugmyndafræði“

Sólveig Anna urðar yfir Moggamenn – „Öll nema „blaðamenn“ Morgunblaðsins sem ráfa um í klístrugu myrkri handónýtrar hugmyndafræði“

Eyjan
15.06.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fjallar í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun um frétt Morgunblaðsins, sem birtist í blaði dagsins, um ráðningu á nýjum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins: „En íslensku auðvaldi tókst að lokum að finna hina einu réttu til að hringja eins oft og þurfa þykir í Seðlabankastjóra, forsætisráðherra og guð. Æsispennandi umfjöllunarefni innrammað Lesa meira

Sólveig Anna hraunar yfir Leiðtogafundinn – „Það er hátt risið á hundaskítnum“

Sólveig Anna hraunar yfir Leiðtogafundinn – „Það er hátt risið á hundaskítnum“

Eyjan
17.05.2023

„Ég sendi heitar baráttukveðjur til alþýðu Evrópu. Ég vona að fjara fari undan auðvaldi og pólitískum ónytjunum hér og þar, og tími alþýðufólks renni upp. Ég myndi segja pólitískri yfirstétt sem að sjálfs-upphefur eins og aðall fyrir alda akkúrat núna í Hörpu að skammast sín fyrir að vilja frekar búa í Speglasalnum en í samfélagi Lesa meira

Friðjón segir orðræðu Sólveigar Önnu vera ofbeldisfulla – Gefur lítið fyrir gagnrýni miðaldra Sjálfstæðisprins

Friðjón segir orðræðu Sólveigar Önnu vera ofbeldisfulla – Gefur lítið fyrir gagnrýni miðaldra Sjálfstæðisprins

Eyjan
05.03.2023

Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, beita ofbeldishegðun og vísar þar til orðfæris hennar í yfirstandandi kjarabaráttu sem var oft á tíðum harkalegt. Friðjón var einn af gestum Silfursins í morgun þar sem kjarabaráttan var rædd frá mörgum hliðum. Sagðist borgarfulltrúinn óttast þá „afmennskunarorðræðu“ sem kemur frá Eflingu Lesa meira

Sólveig Anna lætur „vitfirringa og strengjabrúður“ heyra það

Sólveig Anna lætur „vitfirringa og strengjabrúður“ heyra það

Eyjan
23.02.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, undrast að „vesældómi einnar manneskju“ sé slegið upp sem frétt á helstu miðlum landsins. Vísar verkalýðsleiðtoginn þar í fréttir ýmissa miðla um að Agnieszka Ewa Ziólkowska, varaformaður Eflingar, sé þeirrar skoðunar að komi til verkbanns atvinnurekenda eigi Efling að greiða félagsmönnum sínum laun úr verkfallssjóði sínum. Alls eru Eflingar-meðlimir fleiri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af