Efling klagar Subway og Hard Rock: Alþjóðlegir risar látnir vita af meintum réttindabrotum
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur sent erindi til sérleyfis veitingakeðjanna Subway IP LLC og Hard Rock Cafe International. Þar er vakin athygli móðurfyrirtækjanna á þátttöku sérleyfishafa þeirra hér á landi í meintum réttindabrotum gegn vinnandi fólki, ólögmætu athæfi og lagabrotum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Grunnt hefur verið á því góða á milli Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) og Eflingar að Lesa meira
Sigurður G. mjög ósáttur við Sólveigu Önnu og Eflingu – „Þetta er þekkt taktík“
FréttirSigurður G. Guðjónsson, lögmaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), vandar Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, og félögum hennar í stéttarfélaginu ekki kveðjurnar eftir útspil þeirra um helgina. Fulltrúar Eflingar mættu í Kringluna á laugardag fyrir framan veitingastaðinn Finnsson Bistro. Útdeildu þeir dreifimiðum þar sem fullyrt var að eigendur Finnsson Bistro séu þátttakendur í SVEIT – Samtökum fyrirtækja í Lesa meira
Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar, svarar Sigurði G. Guðjónssyni, lögmanni SVEIT, sem sumir veitingamenn stofnuðu fyrir nokkrum árum síðan og hafa gert umdeildan kjarasamning við nýstofnað stéttarfélag sem kallast Virðing. Efling hefur beint aðgerðum sínum gegn SVEIT og Virðingu og nýgerðum kjarasamningi þeirra á undanförnum vikum. Að mati Eflingar er um svokallað gult stéttarfélag Lesa meira
Sólveig Anna um frétt Morgunblaðsins: „Ég ætla ekki að sætta mig við þetta fáránlega ástand“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og frambjóðandi Sósíalistaflokksins fyrir komandi þingkosningar, er ómyrk í máli vegna fréttar Morgunblaðsins í dag þar sem sagt er frá stöðu mála á húsnæðismarkaði hér á landi. Í frétt blaðsins var fjallað um dræma sölu á þéttingarreitum í Reykjavík síðustu vikur og mánuði. Rætt var við Kristin Geirsson, framkvæmdastjóra félags Lesa meira
„Þetta er ekki 20 ára gamalt röfl af netinu heldur staðreynd úr samtíma okkar“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, biður fólk að hafa í huga að það sé raunveruleiki margra barna í dag að þau þurfa að fara svöng að sofa út af fátækt foreldra. Þetta geti haft alvarlegar afleiðingar á líf þeirra og það sé á ábyrgð samfélagsins að bregðast við. Hún skrifar á Facebook: „Alvöru börn í Lesa meira
Segir Reykjavíkurborg hafa hlunnfarið starfsmann
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir á Facebook-síðu sinni að einn af meðlimum félagsins hafi óskað eftir liðsinni þess þar sem vinnuveitandi hans, Reykjavíkurborg, hafi haft af honum uppsafnað orlof. Borgin hafi ekki enn svarað Eflingu þótt erindi vegna máls viðkomandi hafi verið sent fyrir mánuði: „Góður félagi sem er einn af ómissandi starfsmönnum Reykjavíkurborgar Lesa meira
Verkfall á hjúkrunarheimilum framundan ef samningar nást ekki á mánudag
FréttirFundur í kjaraviðræðum Eflingar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu fer fram hjá ríkissáttasemjara á mánudag, en nokkrir fundir hafa þegar verið haldnir. Krefst Efling sambærilegra launahækkana og í síðustu kjarasamningum annarra hópa. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að ef niðurstaða fáist ekki á fundinum fari af stað undirbúningur verkfallsaðgerða. RÚV greinir frá. „Undirmönnun og Lesa meira
Birgir segir að Sólveig Anna hafi ekki svarað tölvupósti og aldrei hringt til baka
FréttirBirgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, harðlega í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Það vakti athygli í síðustu viku þegar Efling greip til aðgerða við veitingastaðinn Ítalíu við Frakkastíg. Voru ítrekuð og endurtekin brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar gegn starfsfólki sögð ástæðan. Birgir vísar í umfjöllun Morgunblaðsins þar sem haft var Lesa meira
Sólveig Anna segir frá skelfilegum aðstæðum starfsmanns Elvars
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir í nýrri Facebook-færslu frá tölvupósti sem hún fékk í morgun frá starfsmanni Elvars Ingimarssonar veitingamanns. Starfsmaðurinn lýsir þar m.a. óhóflega löngum vinnutíma á of lágum launum og því að hann þurfi nánast að grátbiðja Elvar um að fá launin sín greidd sem berist þó seint og illa. Athygli vakti Lesa meira
Sólveig segir Elvar ljúga – Skuldi skjólstæðingum Eflingar tvöfalt meira en hann viðurkennir
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir veitingamanninn Elvar Ingimarsson, sem á og rekur veitingahúsið Ítalíu og Geitina í Garðabæ, ljúga í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum fyrr í dag. Í yfirlýsingu segist Elvar skulda starfsfólki sínu um 2 milljónir króna en Sólveig Anna segir í færslu á Facebook-síðu sinni að það standist ekki skoðun. Sjá Lesa meira