Segir Reykjavíkurborg hafa hlunnfarið starfsmann
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir á Facebook-síðu sinni að einn af meðlimum félagsins hafi óskað eftir liðsinni þess þar sem vinnuveitandi hans, Reykjavíkurborg, hafi haft af honum uppsafnað orlof. Borgin hafi ekki enn svarað Eflingu þótt erindi vegna máls viðkomandi hafi verið sent fyrir mánuði: „Góður félagi sem er einn af ómissandi starfsmönnum Reykjavíkurborgar Lesa meira
Verkfall á hjúkrunarheimilum framundan ef samningar nást ekki á mánudag
FréttirFundur í kjaraviðræðum Eflingar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu fer fram hjá ríkissáttasemjara á mánudag, en nokkrir fundir hafa þegar verið haldnir. Krefst Efling sambærilegra launahækkana og í síðustu kjarasamningum annarra hópa. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að ef niðurstaða fáist ekki á fundinum fari af stað undirbúningur verkfallsaðgerða. RÚV greinir frá. „Undirmönnun og Lesa meira
Birgir segir að Sólveig Anna hafi ekki svarað tölvupósti og aldrei hringt til baka
FréttirBirgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, harðlega í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Það vakti athygli í síðustu viku þegar Efling greip til aðgerða við veitingastaðinn Ítalíu við Frakkastíg. Voru ítrekuð og endurtekin brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar gegn starfsfólki sögð ástæðan. Birgir vísar í umfjöllun Morgunblaðsins þar sem haft var Lesa meira
Sólveig Anna segir frá skelfilegum aðstæðum starfsmanns Elvars
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir í nýrri Facebook-færslu frá tölvupósti sem hún fékk í morgun frá starfsmanni Elvars Ingimarssonar veitingamanns. Starfsmaðurinn lýsir þar m.a. óhóflega löngum vinnutíma á of lágum launum og því að hann þurfi nánast að grátbiðja Elvar um að fá launin sín greidd sem berist þó seint og illa. Athygli vakti Lesa meira
Sólveig segir Elvar ljúga – Skuldi skjólstæðingum Eflingar tvöfalt meira en hann viðurkennir
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir veitingamanninn Elvar Ingimarsson, sem á og rekur veitingahúsið Ítalíu og Geitina í Garðabæ, ljúga í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum fyrr í dag. Í yfirlýsingu segist Elvar skulda starfsfólki sínu um 2 milljónir króna en Sólveig Anna segir í færslu á Facebook-síðu sinni að það standist ekki skoðun. Sjá Lesa meira
„Afar þungbært að stéttarfélagið Efling kjósi að efna til mótmæla fyrir utan veitingastað okkar og persónugera þau með myndum af mér“
FréttirElvar Ingimarsson, eigandi veitingahússins Ítalíu og sportbarsins Geitarinnar í Garðabæ, segir afar þungbært að stéttarfélagið Efling hafi ákveðið að boða til mótmæla fyrir framan veitingastað hans í gærkvöldi og persónugera. „ Tilgangurinn er, að manni sýnist, að skaða reksturinn sem mest þannig að okkur sé ekki kleift að vinna að lausn þessara mála og gera Lesa meira
Sólveig Anna ómyrk í máli og hjólar í Elvar: „Hefur fyrir vana að ráða fólk í vinnu en greiða þeim ekki laun“
Fréttir„Skilaboð okkar til gesta veitingastaðarins Ítalíu og annara sem áttu leið hjá voru skýr: Með því að borða á veitingahúsinu Ítalíu er ýtt undir kjarasamningsbrot, launaþjófnað og misnotkun vinnuafls.“ Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í færslu á Facebook-síðu sinni. Efling stéttarfélag stóð í gærkvöldi fyrir aðgerðum við veitingahúsið Ítalíu á Frakkastíg. Tilefnið, samkvæmt tilkynningu Lesa meira
Segja sviðna jörð liggja eftir veitingamanninn Elvar – Mótmæla launaþjófnaði fyrir framan veitingahúsið Ítalíu
FréttirEfling stéttarfélag stendur í kvöld fyrir aðgerðum við veitingahúsið Ítalíu á Frakkastíg. Tilefnið, samkvæmt tilkynningu frá Eflingu, eru sögð ítrekuð og endurtekin brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar, eiganda og rekstraraðila Ítalíu, gegn starfsfólki veitingastaðarins. Segir í tilkynningunni að því fer fjarri að um sé að ræða einu brotin sem Elvar hefur gerst sekur um. Eftir hann Lesa meira
Sólveig Anna búin að velja sér forsetaframbjóðanda
EyjanSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur opinberað það á Facebook-síðu sinni að hún hafi mælt með framboði Steinunnar Ólínar Þorsteinsdóttur til embættis forseta Íslands. Með skjáskoti af Island.is þar sem meðmælin eru staðfest skrifar Sólveig einfaldlega: „Áfram Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.“ Það verður því ekki betur séð en að Sólveig styðji framboð Steinunnar Ólínu og ætli Lesa meira
Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt
EyjanKjarasamningarnir, sem undirritaðir voru í gær, munu leiða til lægri verðbólgu og vaxtalækkunar. Dragi Seðlabankinn enn lappirnar við næstu vaxtaákvörðun, mun þjóðin rísa upp. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra geta styrkt mjög stöðu sína á hinum pólitíska vettvangi takist henni að auka Lesa meira