fbpx
Mánudagur 24.mars 2025

sólstafir

Engar eignir í félagi sem bitist var um í Sólstafadeilu

Engar eignir í félagi sem bitist var um í Sólstafadeilu

Fréttir
06.01.2025

Skiptum er lokið á útgáfufélaginu Svalbard Music Group, sem miklar deilur Sólstafamanna hvörfuðust um fyrir nærri áratug síðan. Greint er frá þessu í Lögbirtingablaðinu í dag. Engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur voru rúmar 4,5 milljón króna. Svalbard Music Group var stofnað af Aðalbirni Tryggvasyni, söngvara og gítarleikara Sólstafa, og Guðmundi Óla Pálmasyni, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af