Engar eignir í félagi sem bitist var um í Sólstafadeilu
FréttirFyrir 2 dögum
Skiptum er lokið á útgáfufélaginu Svalbard Music Group, sem miklar deilur Sólstafamanna hvörfuðust um fyrir nærri áratug síðan. Greint er frá þessu í Lögbirtingablaðinu í dag. Engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur voru rúmar 4,5 milljón króna. Svalbard Music Group var stofnað af Aðalbirni Tryggvasyni, söngvara og gítarleikara Sólstafa, og Guðmundi Óla Pálmasyni, Lesa meira