Fundu „plánetu morðingja“ í glampa sólarinnar
PressanVísindamenn hafa uppgötvað stóran loftstein sem er falinn í glampa sólarinnar. Hann er talinn vera 1,5 km á breidd en svo stórir loftsteinar eru kallaðir „plánetu morðingjar“ vegna þess hversu miklu tjóni þeir geta valdið ef þeir lenda í árekstri við plánetu. Sky News segir að loftsteinninn, sem er kallaður 2022 AP7, sé einn af nokkrum loftsteinum sem Lesa meira
Varpa ljósi á uppruna vatns hér á jörðinni
PressanVísindamenn við University of Glasgow segja að vísbendingar séu um að agnir frá sólinni hafi myndað vatn á yfirborði rykagna á loftsteinum sem lentu á jörðinni. Vísindamenn hafa lengi rætt um uppruna vatns hér á jörðinni, hvort það hafi verið til staðar þegar jörðin myndaðist eða hvort það hafi borist annars staðar frá. En niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til Lesa meira
Jörðin lýsir minna en áður
PressanJörðin lýsir ekki nærri því eins mikið og hún gerði áður. Á síðustu árum hefur birtan, sem berst frá jörðinni, minnkað hratt. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar vísindamanna við Big Bear Solar Observatory hjá New Jersey Institute of Technology. Á síðustu 20 árum hafa þeir notað sérstakan sjónauka til að mæla það sem þeir kalla „earthshine“ (jarðarljómi). CNN skýrir frá þessu og vitnar í rannsókn vísindamannanna Lesa meira
Kannski lýkur lífinu hér á jörðinni ekki þegar dagar sólarinnar verða taldir
PressanSólin sendir stöðugt hlýjar og hlaðnar agnir til jarðarinnar en sem betur fer höfum við segulsviðið til að vernda okkur fyrir þessum ögnum, að minnsta kosti enn þá. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að í framtíðinni verði sólvindarnir sífellt öflugri og að þeir muni að lokum gera út af við allt líf hér á jörðinni. LiveScience skýrir Lesa meira
Vísindamenn vilja draga fyrir sólina til að draga úr hlýnun jarðar
PressanVísindamenn við Harvard og Yale háskólana telja að grípa þurfi til djarfra og óvenjulegra aðferða í baráttunni gegn loftslagsbreytingunum. Þeir hafa varpað fram þeirri hugmynd að ákveðnum efnum verði sprautað í gufuhvolfið til að draga úr styrk sólargeisla. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að með þessu vonist þeir til að hægt verði að hægja Lesa meira