Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
FréttirFyrir 1 viku
Haukur Ægir Hauksson afplánar nú fimm ára fangelsisdóm á Litla Hrauni fyrir þátt sinn í Sólheimajökulsmálinu svokallaða, en brotin voru samkvæmt ákæru framin árið 2023 fram til 11. apríl 2024. Þann 3. desember 2024 fengu 15 einstaklingar dóm í málinu allt frá tveggja mánaða skilorðsbundnu fangelsi til sex ára fangelsis. Jón Ingi Sveinsson hlaut þyngsta Lesa meira
Sólheimajökulsmálið: Ung móðir segist hafa þurft að velja á milli þess að geyma fíkniefni eða fara út í vændi
Fréttir28.10.2024
Einn sakborninganna í Sólheimajökulsmálinu, stóru fíkniefnamáli þar sem m.a. er ákært fyrir skipulagða brotastarfsemi, fíkniefnasölu – og dreifingu, og peningaþvætti, segist hafa verið í þeirri stöðu að valið hafi staðið á milli þess að fremja þau afbrot sem hún játar eða fara út í vændi. Hún segist ekki hafa verið tilbúin að fara út í Lesa meira