Sólheimajökulsmálið: Ung móðir segist hafa þurft að velja á milli þess að geyma fíkniefni eða fara út í vændi
Fréttir28.10.2024
Einn sakborninganna í Sólheimajökulsmálinu, stóru fíkniefnamáli þar sem m.a. er ákært fyrir skipulagða brotastarfsemi, fíkniefnasölu – og dreifingu, og peningaþvætti, segist hafa verið í þeirri stöðu að valið hafi staðið á milli þess að fremja þau afbrot sem hún játar eða fara út í vændi. Hún segist ekki hafa verið tilbúin að fara út í Lesa meira