fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Sóley Kristín

Sóley Kristín sló á létta strengi og svaraði hvimleiðri rassaspurningu

Sóley Kristín sló á létta strengi og svaraði hvimleiðri rassaspurningu

Fókus
11.11.2024

Áhrifavaldurinn Sóley Kristín Jónsdóttir svarar spurningu sem hún hefur oft fengið að heyra. Sóley er IFBB fitness fyrirsæta og nýtur mikilla vinsælda á Instagram og TikTok. Hún fær reglulega spurninguna: „Ertu búin að gangast undir BBL fegrunaraðgerð?“ BBL (Brazilian Butt Lift) er aðgerð þar sem fita er notuð til að fylla í rass og mjaðmir. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af