„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“
FókusÍ gær
Fegurðardrottningin Sóldís Vala Ívarsdóttir hefur ekki alltaf verið örugg og tilbúin að tala fyrir framan fullt af fólki. Það var eiginlega alveg öfugt þegar hún var yngri. Hún lýsir sér sjálfri sem mjög feiminni stúlku sem tók stórt stökk út fyrir þægindarammann þegar hún tók þátt í Ungfrú Ísland og vann síðan keppnina. Sóldís er Lesa meira
Sóldís litin hornauga fyrir að vera yngst – „Ég þurfti bara að leggja harðar að mér til þess að fá þessa virðingu sem hinar stelpurnar fengu“
FókusFyrir 2 dögum
Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, keppti í Miss Universe í Mexíkó í fyrra. Hún var yngst af 130 keppendum og fékk alveg að finna fyrir því. Hún lítur þó jákvæðum augum á upplifunina og segir ferlipð hafa verið skemmtilegt og spennandi. Sóldís er gestur vikunnar í Fókus og ræðir um keppnina úti í spilaranum Lesa meira