fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

sólarljós

Ný rannsókn – Sólarljós gerir karlmenn svanga

Ný rannsókn – Sólarljós gerir karlmenn svanga

Pressan
23.07.2022

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að karlmenn verði svangir ef þeir eru í sólarljósi. Ástæðan er að sólarljósið eykur magn hormónsins ghrelin en það eykur matarlystina. Þetta getur því skýrt af hverju margir karlmenn finna til svengdar eftir að hafa verið í sólinni. The Guardian fjallar um rannsóknina sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature Metabolism. Í rannsókninni voru áhrif sólskins Lesa meira

Segjast hafa þróað aðferð til að búa eldsneyti með sólarljós og lofti

Segjast hafa þróað aðferð til að búa eldsneyti með sólarljós og lofti

Pressan
14.11.2021

Vísindamenn segjast hafa þróað aðferð til að búa til eldsneyti úr sólarljósi og lofti. Þetta er mjög athyglisvert því hægt er að nota þessa aðferð utan rannsóknarstofa. Þetta getur hugsanlega orðið til þess að hægt verði að framleiða CO2 laust eldsneyti fyrir skip og flugvélar. En það er enn mikil vinna fram undan að sögn vísindamanna við að þróa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af