Fyrir 500 milljónum ára var sólarhringurinn tveimur klukkustundum styttri
Pressan17.10.2020
Fyrir 500 milljónum ára var sólarhringurinn 21 klukkustund og 57 mínútur, það er að segja rúmlega tveimur klukkustundum styttri en í dag. Þetta er niðurstaða vísindamanna við GLOBE-stofnunina hjá Kaupmannahafnarháskóla. Þeir byggja hana á rannsóknum á jarðlögum á Borgundarhólmi og í suðurhluta Svíþjóðar. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir Aske Lohse Sørensen, einum vísindamannanna, Lesa meira