Brynjar Níelsson skrifar: NATO og vinstrið
EyjanFastir pennar14.07.2023
Allir sem eru komnir um miðjan aldur muna eftir löngum göngutúrum sósíalista á Keflavíkurveginum til að mótmæla veru okkar í NATO og hernum á Miðnesheiðinni. Upp úr miðri síðustu öld skiptust sósíalistar í mismunandi hópa eftir því hvaða einræðisherra í kommúnistaríkjunum var í mestum metum hjá þeim. Þarna voru því Lenínistar, Stalínistar, Maóistar, Trotskíistar og sumir sáu framtíðina í Enver Hoxha í Albaníu. Þessir Lesa meira