Stofnuðu allsherjarsöfnun fyrir fórnarlömb brunans í Miðhrauni: Samfélagsmiðlar loga af gagnrýni
FréttirEins og alkunnugt er varð gríðarlegt fjárhagslegt og tilfinningalegt tjón þegar eldur kom upp í Miðhrauni í Garðabæ í síðustu viku. Yfir 300 geymslur brunnu með eigum leigutaka þeirra og misstu sumir aleiguna á örskömmum tíma. Af náungakærleik einum saman ákváðu Kristjana Sveinsdóttir og Rannveig Tenchi að bregðast við og auglýstu á eigin Facebook-veggjum og Lesa meira
Róbert var lagður inn með hjartabilun sama dag og faðir hans lést: „Maður vinnur sig áfram og er þakklátur fyrir að fá einn séns í viðbót“
FókusSöfnun sett af stað fyrir fjölskylduna – Nærsamfélagið sýnir stuðning og samkennd Róbert Veigar Ketel veiktist alvarlega fyrir rúmum mánuði og var lagður inn á sjúkrahús, sama dag og faðir hans, Walter, varð bráðkvaddur. Eftir miklar rannsóknir var Róbert greindur með hjartabilun og starfar hjartavöðvinn aðeins um 15–20%. Róbert dvelur nú á Reykjalundi í endurhæfingu Lesa meira