Ragnar Snær og Fanney blása á kjaftasögurnar – „Ég skil ekki hvernig fólk hefur í hjarta sér að gera svona“
FréttirFanney Eiríksdóttir var gengin 20 vikur á leið með annað barn sitt, þegar hún fékk þá niðurstöðu að hún væri með krabbamein. Fanney ákvað að halda barninu og fæddist henni og manni hennar, Ragnari Snæ Njálssyni, heilbrigður drengur. Eftir að Erik Fjólar fæddist í lok september í fyrra hélt Fanney áfram meðferð og er enn Lesa meira
Setja upp bekk á Hornströndum til minningar um Solveigu
FókusSolveig Thorlacius lést þann 1. júní 2014, en banamein hennar var heilaæxli. Solveig var vinmörg, hrókur alls fagnaðar hvar sem hún kom og mikið náttúrubarn. Til að heiðra minningu hennar ætla vinir hennar að setja upp bekk til minningar um hana við Hornbjargsvita, og halda dansleik þann 24. maí. Öllum er velkomið að gefa til Lesa meira
Hljóp hálfmaraþon eftir að dóttir hans tók eigið líf – „Vildi láta eitthvað jákvætt koma út úr hörmulegum missi“
PressanAndy Airey hljóp hálfmaraþon á laugardaginn í góðgerðarskyni. Hann ákvað að hlaupa hálfmaraþon eftir að dóttir hans, Sophie Airey, tók eigið líf í desember. Hún var 29 ára að aldri þegar hún lést. Sky hefur eftir Airey að hann hafi verið „staðráðinn í að láta eitthvað jákvætt koma út úr hörmulegum missi“ og hafi því Lesa meira
Siggi Gunnars heldur spinning til styrktar börnum Elínar Helgu
FókusSiggi Gunnars, þáttastjórnandi á K100 og vinsælasti spinningkennari landsins stendur fyrir spinningtíma í World Class Skólastíg Akureyri laugardaginn 22. desember kl. 12. Tíminn er haldinn til styrktar börnum Elínar Helgu Hannesdóttur, sem lést í október. Mikil sorg þegar Elín Helga lést:„Elsku fallega Elín, með sitt geislandi bros“ – Skilur eftir sig tvö ung börn Siggi Lesa meira
Barinn Nostalgía er óopinbert sendiráð Íslendinga – Söfnun hrundið af stað eftir innbrot
FókusÍ byrjun desember var brotist inn á barinn Nostalgíu á Tenerife, en barinn gengur í daglegu tali undir nafninu „Íslenski barinn.“ Eigendur hans eru Breiðdælingurinn Herdís Hrönn Árnadóttir og maður hennar Sævar Lúðvíksson, en þau hafa undanfarin tvö ár rekið staðinn sem nýtur mikilla vinsælda meðal Íslendina og annarra gesta á eyjunni. Þrátt fyrir að Lesa meira
Siggi og Hafdís halda partý-spinning til styrktar Kristínu Sif og börnum
FókusVinirnir Siggi Gunnars, þáttastjórnandi á K100, og Hafdís Björg, einkaþjálfari og fitnessdrottning, standa fyrir partý-spinning í World Class Laugum miðvikudagskvöldið 12. desember kl 20. Tíminn er haldinn til styrktar Kristínu Sif og tveimur börnum hennar, en maður Kristínar Sifjar, Brynjar Berg Guðmundsson, lést fyrir mánuði síðan fyrir eigin hendi. Brynjar lést langt fyrir aldur fram:„Hann Lesa meira
Einar rær 500 km fyrir Kristínu og börn hennar – Áskorunin vekur athygli á sjálfsvígum hér á landi
FókusÁ föstudag hóf Einar Hansberg 500 kílómetra róður í CrossFit Reykjavík til styrktar Kristínu Sif Björgvinsdóttur og börnum hennar. Maki og barnsfaðir Kristínar Sifjar, Brynjar Berg Guðmundsson, féll fyrir eigin hendi 29. október síðastliðinn, hann var nýorðinn 31 árs. Sjá einnig: Brynjar lést langt fyrir aldur fram:„Hann vildi alltaf gera allt fyrir alla til að Lesa meira
Brynjar lést langt fyrir aldur fram: „Hann vildi alltaf gera allt fyrir alla til að hjálpa og gleðja“ – Skilur eftir sig konu og tvö börn
FókusBrynjar Berg Guðmundsson lést á mánudag langt fyrir aldur fram, en hann var ný orðinn 31 árs. Brynjar skilur eftir sig konu og tvö ung börn. „Við vorum saman í 13 ár, en við kynntust í sveitinni, við erum bæði úr Borgarnesi,“ segir Kristín Sif Björgvinsdóttir, kona Brynjars, sem tekst nú á við lífið án Lesa meira
Mikil sorg þegar Elín Helga lést: „Elsku fallega Elín, með sitt geislandi bros“ – Skilur eftir sig tvö ung börn
FréttirAðstandendur Elínar Helgu Hannesdóttur, ungu konunnar sem lést á Akureyri að morgni sunnudagsins 21. október, hafa stofnað styrktarreikning fyrir tvö ung börn hennar. „Elsku fallega Elín, með sitt geislandi bros og fallega hlátur kvaddi þennan heim allt of snemma. Þeir sem þekktu hana vita að hún var hrókur alls fagnaðar, virk í félagslífinu og svo Lesa meira
Íris Dögg Stefánsdóttir varð bráðkvödd 35 ára: Skilur eftir sig fjögur börn- Söfnun hrundið af stað
FókusÍris Dögg Stefánsdóttir fékk blóðtappa í höfuðið aðfaranótt laugardagsins 25. ágúst síðastliðinn. Hún var flutt á Landspítalann í Fossvogi, þar sem hún lést ellefu dögum síðar, aðfaranótt miðvikudagsins 5. september, umvafin sínum nánustu, hún komst aldrei til meðvitundar. Íris Dögg skilur eftir sig fjögur börn á aldrinum 12–21 árs og hefur söfnun verið hrundið af Lesa meira