fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Söfnun

Matthías Hrafn lést aðeins 6 ára gamall – Safnað fyrir fjölskyldu hans

Matthías Hrafn lést aðeins 6 ára gamall – Safnað fyrir fjölskyldu hans

Fréttir
30.08.2024

Matthías Hrafn Þórarinsson lést þann 28. ágúst síðastliðinn á Barnaspítala Hringsins, aðeins sex ára að aldri.  Matthías Hrafn fæddist með sjaldgæfan vélindagalla og fór í yfir 130 aðgerðir á sinni stuttu ævi.  „Hann bar sig ávallt vel og vann hug og hjarta allra sem honum kynntust og kann fjölskyldan starfsfólki barnaspítala og gjörgæslunnar þar sem Lesa meira

Sýna samhug í verki og setja af stað söfnun fyrir börn Lúðvíks

Sýna samhug í verki og setja af stað söfnun fyrir börn Lúðvíks

Fréttir
26.01.2024

Lúðvík Pétursson var einn að störfum á vettvangi í Grindavík þann 10. janúar síðastliðinn þegar hann hvarf ofan í sprungu og bar tveggja daga leit að honum engan árangur.  Lúðvík var fæddur 22. ágúst 1973 og skildi hann eftir sig fjögur börn, unnustu, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn. Íbúar í Grindavík hafa ákveðið að sýna Lesa meira

Gagnrýnir Rauða krossinn fyrir skipulag Grindavíkursöfnunar

Gagnrýnir Rauða krossinn fyrir skipulag Grindavíkursöfnunar

Fréttir
17.01.2024

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands gagnrýnir, á Facebook-síðu sinni Rauða krossinn á Íslandi fyrir að taka við greiðslum vegna neyðarsöfnunar fyrir Grindvíkinga í gegnum ísraelska fyrirtækið Rapyd. Eiríkur segist hafa sent Rauða krossinum tölvupóst um málið: „Ég ætlaði að fara að styrkja Grindavíkursöfnun Rauða krossins gegnum form á heimasíðunni en hnykkti Lesa meira

Safnað fyrir heimkomu munaðarlauss Íslendings

Safnað fyrir heimkomu munaðarlauss Íslendings

Fréttir
17.12.2023

Margrét Gauja Magnúsdóttir, sem er meðal annars leiðsögukona og deildarstjóri ungmennahúsa hjá Hafnarfjarðarbæ, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að fjársöfnun sé hafin til styrktar Asil J. Suleiman Almassri. Asil er frá Palestínu en hún var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt á Alþingi í gær. Asil er 17 ára og missti foreldra sína, tvær Lesa meira

Ingunn safnar fyrir útfararkostnaði ömmubarnsins sem var skotin til bana aðeins 23 ára að aldri – „Sársaukinn óbærilegur“

Ingunn safnar fyrir útfararkostnaði ömmubarnsins sem var skotin til bana aðeins 23 ára að aldri – „Sársaukinn óbærilegur“

Fréttir
15.07.2023

Ingunn Ása Ingvadóttir hefur komið af stað söfnun fyrir útfararkostnaði, en barnabarn hennar, Iyanna Brown, var skotin til bana í Detroit í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Hún var aðeins 23 ára að aldri. Fjölskyldan er harmi slegin, en lögregla hefur sem stendur engan grunaðan um ódæðið. Ingunn segir að Iyanna hafi verið falleg sál, fyndin, vel Lesa meira

Danir safna fyrir börn Freyju – 2,2 milljónir hafa safnast

Danir safna fyrir börn Freyju – 2,2 milljónir hafa safnast

Fréttir
16.02.2021

Danskir vinir Freyju Egilsdóttur, sem var myrt á heimili sínu í Malling á Jótlandi fyrr í mánuðinum, hrundu fyrir helgi af stað fjársöfnun fyrir börn hennar en Freyja lætur eftir sig tvö ung börn. Söfnunin hefur gengið framar öllum vonum að sögn Kim Sebine Krolmark, sem er ein af þremur upphafsmönnum söfnunarinnar. Í gærkvöldi höfðu 108.000 danskar krónur safnast Lesa meira

Safna fyrir Jónu sem hlaut mænuskaða í bílslysi um helgina

Safna fyrir Jónu sem hlaut mænuskaða í bílslysi um helgina

Fréttir
06.06.2019

Jóna Elísabet Ottesen, framleiðandi og skipuleggjandi, slasaðist alvarlega í umferðarslysi á laugardag, og liggur nú á gjörgæslu, þar sem henni er haldið sofandi. Fyrst eftir slysið var hún með fulla meðvitund og vel áttuð, en ákvörðun var tekin um að setja hana í öndunarvél og halda sofandi á meðan bólgur hjaðna. Jóna hlaut mænuskaða við slysið Lesa meira

Ragnar Snær og Fanney blása á kjaftasögurnar – „Ég skil ekki hvernig fólk hefur í hjarta sér að gera svona“

Ragnar Snær og Fanney blása á kjaftasögurnar – „Ég skil ekki hvernig fólk hefur í hjarta sér að gera svona“

Fréttir
06.06.2019

Fanney Eiríksdóttir var gengin 20 vikur á leið með annað barn sitt, þegar hún fékk þá niðurstöðu  að hún væri með krabbamein. Fanney ákvað að halda barninu og fæddist henni og manni hennar, Ragnari Snæ Njálssyni, heilbrigður drengur. Eftir að Erik Fjólar fæddist í lok september í fyrra hélt Fanney áfram meðferð og er enn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af