Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom
FréttirÍ gær
Sofia Sarmite Kolesnikova fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann 29. apríl 2023, hún var 28 ára. Tveir karlmenn á þrítugsaldri, stjúpbræður, voru handteknir sama dag á vettvangi og síðar úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 5. maí. Öðrum þeirra var sleppt 4. maí, en gæsluvarðhald yfir hinum var ítrekað framlengt. Sá var kærasti Sofiu þegar hún Lesa meira
Minnist Sofiu systur sinnar sem lést á Selfossi – „Ósættanleg tilfinning situr í hjarta okkar að vita að þú sért farin“
Fréttir01.05.2023
Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig andlát ungrar konu bar að á fimmtudag í síðustu viku. Konan fannst látin í heimahúsi, en stjúpbræður á þrítugsaldri eru í gæsluvarðhaldi til 5. maí vegna rannsóknar málsins. „Ósættanleg tilfinning situr í hjarta okkar að vita að þú sért farin elsku litla systir mín,“ segir Valda Nicola eldri systir Lesa meira