fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

snúningshraði

Hvað er í gangi? Jörðin snýst hraðar en áður, eða hvað?

Hvað er í gangi? Jörðin snýst hraðar en áður, eða hvað?

Pressan
06.08.2022

29. júní 2022 kemst í sögubækurnar því þessi sólarhringur var sá stysti frá upphafi mælinga en þær hófust á sjöunda áratug síðustu aldar. Eins og allir vita þá snýst jörðin einn heilan hring um sjálfa sig á 24 klukkustundum. Þannig er sólarhringur mældur. Svona hefur þetta verið í milljarða ára. En 29. júní síðastliðinn var sólarhringurinn 1.59 millisekúndum styttri Lesa meira

Eitthvað undarlegt er á seyði – Snúningshraði jarðarinnar hefur aukist

Eitthvað undarlegt er á seyði – Snúningshraði jarðarinnar hefur aukist

Pressan
14.11.2021

Á síðustu tveimur árum hefur snúningshraði jarðarinnar aukist og vita vísindamenn ekki af hverju. Aukinn snúningshraði þýðir að sólarhringurinn styttist. Fyrir tveimur árum gátu vísindamenn slegið því föstu að eitthvað óvenjulegt væri á seyði. Fram að því hafði þróunin verið sú að það hægði á snúningnum og þannig hafði það verið í milljarða ára. En Lesa meira

Jörðin setti 28 hraðamet á síðasta ári

Jörðin setti 28 hraðamet á síðasta ári

Pressan
15.01.2021

Jörðin hefur snúist óvenjulega hratt um sjálfa sig að undanförnu og hefur ekki snúist svona hratt á síðustu 50 árum að sögn Peter Whibberley, hjá bresku National Physical Laboratory. The Telegraph skýrir frá þessu. frá því á sjöunda áratugnum hefur verið hægt að mæla snúning jarðarinnar og þar með lengd dagsins. Stysti dagurinn, sem mælst hafði þar til á síðasta ári, var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af