Snorri fagnar mótframboði Áslaugar Örnu – „Hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann“
FréttirFyrir 1 viku
Snorri Ásmundsson, listamaður, segist fagna mótframboði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Segist hann sjá hana fyrir sér sem varaformann sinn. „Ég fagna mótframboði Áslaugar og ég dáist af metnaði hennar og stórum hug og hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann,“ segir Snorri. „Áslaug er með fallegt Lesa meira