fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

snjór

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Pressan
07.01.2019

Mikið hefur snjóað í Austurríki og í sunnanverðu Bæjaralandi í Þýskalandi síðustu sólarhringa. Mörg þúsund skíðamenn sitja fastir á austurrískum skíðastöðum vegna snjóa og tveir skíðamenn létust í snjóflóðum um helgina. Frá því á laugardaginn hefur rúmlega hálfur metri af snjó fallið í norðurhliðum Austurrísku Alpanna. Mikil snjóflóðahætta er í Austurrísku Ölpunum og hafa yfirvöld Lesa meira

Okkur var kennt um þorskastríðin og Icesave – Nú segja Bretar að vetrarveðrið sé Íslendingum að kenna

Okkur var kennt um þorskastríðin og Icesave – Nú segja Bretar að vetrarveðrið sé Íslendingum að kenna

Pressan
11.12.2018

Kalt er í veðri á Bretlandseyjum þessa dagana og jafnvel von á snjókomu í vikunni. Allt er þetta Íslendingum að kenna eða öllu heldur köldum vindum frá Íslandi að sögn bresku veðurstofunnar. Vetrarveðrið bætist því við Icesave og þorskastríðin sem sumir Bretar kenna okkur um. Snjókomu er spáð á hálendi í Skotlandi nú á fyrstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af