Stytta veturinn um einn mánuð og spara þannig í snjómokstri
Pressan27.08.2022
Nýlega bauð danska vegagerðin út snjómokstur næsta vetur. Boðin voru há og niðurstaða sérfræðinga vegagerðarinnar var að þetta yrði alltof kostnaðarsamt. En þá fékk einhver þá snjöllu hugmynd að stytta veturinn bara um einn mánuð til að þetta yrði viðráðanlegt kostnaðarlega séð. Þessi ákvörðun var tekin eftir að farið hafði verið yfir veðurgögn nokkur ár aftur í Lesa meira