Rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu vegna loftslagsbreytinganna
PressanReiknilíkön sýna að rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu samhliða hlýnandi loftslagi. Þetta mun gerast áratugum fyrr en áður var talið. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að í dag snjói meira en rigni á norðurhvelinu en þetta muni snúast við og fyrir lok aldarinnar muni rigna meira en snjóa á nær Lesa meira
Aukin snjókoma á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar
PressanVísindamenn segja að greiningar á 53 ískjörnum frá Suðurskautslandinu sýni að snjókoma þar hafi aukist samhliða hnattrænni hlýnun. Þessi aukna snjókoma hefur komið í valdið því að yfirborð sjávar hefur hækkað 10 mm minna en ella. Sky segir að vísindamenn frá NASA og Bresku Suðurskautsstofnunni hafi rannsakað ískjarnana og hafi komist að fyrrgreindri niðurstöðu. Þessa Lesa meira