Seðlabankinn hleður í snjóhengju á íbúðamarkaði, segir þingmaður Framsóknar
Eyjan18.05.2023
Þingmaður Framsóknar segir harkalegar aðgerðir Seðlabankans stuðla að neyðarástandi á íbúðamarkaði þar sem nú safnist í snjóhengju kynslóða sem komist ekki út á íbúðamarkaðinn en muni ryðjast þangað á einhverjum tímapunkti með alvarlegum afleiðingum. Samkvæmt greiningu Samtaka iðnaðarins, sem kynnt var í byrjun mánaðar, fækkar íbúðum í byggingu um 65 prósent á næstu tólf mánuðum Lesa meira