Óttar Guðmundsson skrifar: Nýr naflastrengur
EyjanFastir pennarFyrir 3 vikum
Hver manneskja dvelur 40 fyrstu vikur lífsins í móðurkviði þar sem barnið tengist móður sinni með naflastreng. Eftir fæðingu er klippt á þessa tengingu. Margir sálkönnuðir segja að viðskilnaður hvítvoðungs við blóðrás móður sinnar sé mesta áfall ævinnar. Mikið af seinni tíma aðskilnaðarkvíða og öryggisleysi megi rekja til þessa andartaks þegar barnið skynjar einmanaleika sinn Lesa meira
Nýjung í kirkjustarfi – Kirkjugestir beðnir um að nota snjallsíma til að gefa sálmum einkunn og deila bænum
Pressan10.12.2018
Það er ekki vel séð í flestum kirkjum að kirkjugestir séu með farsíma sína uppi og að nota þá á meðan helgihald fer fram. En í Aylsham Parish kirkjunni í Norfolk á Englandi eru kirkjugestir hvattir til að nota farsíma sína á meðan helgihaldið fer fram. Þeir eru þó ekki hvattir til að nota Facebook Lesa meira