fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

Snjallsímar

Vill banna snjallsímanotkun í skólum með lögum

Vill banna snjallsímanotkun í skólum með lögum

Pressan
01.06.2024

Kathy Hochul, ríkisstjóri New York, hefur lagt til að notkun snjallsíma í barnaskólum í ríkinu verði bönnuð með lögum. Kathy hefur miklar áhyggjur af því hvaða áhrif samfélagsmiðlar – sem börn nálgast einkum í gegnum snjallsíma – hafa á heilsu þeirra. Kathy segist sjálf hafa orðið vitni að því hversu ávanabindandi samfélagsmiðlar eru og mörg börn Lesa meira

Kennarar hugsi vegna fyrirlesturs Björns um skjátækjanotkun

Kennarar hugsi vegna fyrirlesturs Björns um skjátækjanotkun

Fréttir
05.05.2019

Björn Hjálmarsson læknir hefur flutt fyrirlestra fyrir foreldrafélög um snjalltækjavæðinguna og skjátíma barna. Dregur hann þar fram mjög marga neikvæða þætti sem fylgi notkuninni. Kennarar eru ekki á eitt sáttir við þennan málflutning og segja Björn beita hræðsluáróðri, hann geri ekki greinarmun á virkum og óvirkum skjátíma. Snjalltækin séu veruleiki barnanna og góð kennslutæki sömuleiðis. Lesa meira

Þessar 3 símatilkynningar gera okkur grútpirruð

Þessar 3 símatilkynningar gera okkur grútpirruð

Fókus
23.01.2019

Hvar værum við án snjallsímans? Margir stóla á símann sinn fyrir hvað sem er, en samkvæmt nýlegri rannsókn, þá gerir siminn okkur gramt í geði.  Samkvæmt The Telegraph þá veldur um þriðjungur símatilkynninga því að við verðum kvíðin, uppsökk eða reið. Þær þrjár sem valda okkur mestum ama eru tilkynningar sem varða vinnuna, uppfærslur á símanum og Lesa meira

Nýju NOKIA snjallsímarnir fá rífandi góða dóma: Er önnur gullöld að renna upp hjá gömlu stígvéla – og símaframleiðendunum?

Nýju NOKIA snjallsímarnir fá rífandi góða dóma: Er önnur gullöld að renna upp hjá gömlu stígvéla – og símaframleiðendunum?

Fókus
28.05.2018

Tækninerðir halda vart vatni yfir nýja Nokia 7 plus og Nokia Sirocco símunum sem komu nýlega á markað. Af þeim sem skemmta sér við að gefa slíkum apparötum einkunnir gefa flestir næstum tíu stig, ef ekki fullt hús. Endurkoma NOKIA hófst formlega í fyrra þegar fyrirtækið kynnti til leiks nýja snjallsíma og hafa vinsældirnar farið stigvaxandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af