fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

snjáldurmýs

Kínverjar vara við nýrri veiru – Talið að hún hafi borist úr snjáldurmúsum

Kínverjar vara við nýrri veiru – Talið að hún hafi borist úr snjáldurmúsum

Pressan
10.08.2022

Kínverskir læknar segja að 35 manns hafi sýkst af nýrri veiru, „Langya henipavirus“ (LayV) í Henan og Shandong héruðunum. Þessi veira tilheyrir sömu veiruætt og Nipah veiran sem verður allt að þremur fjórðu hlutum þeirra, sem smitast, að bana. Góðu tíðindin eru að enginn hefur látist af völdum LayV og sjúkdómseinkennin hafa að mestu verið væg, líkjast flensueinkennum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af