fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

sniglabandið

Sigurður Kristinsson tónlistarmaður er látinn

Sigurður Kristinsson tónlistarmaður er látinn

Fréttir
23.07.2024

Sigurður Kristinsson tónlistarmaður lést í gær 22. júlí. Sigurður var þekktastur fyrir að vera einn af upprunalegum meðlimum Sniglabandsins. Fjöldi tónlistarmanna minnast Sigurðar á samfélagsmiðlum í dag. Sigurður lék upphaflega á trommur með Sniglabandinu en færði sig svo yfir á gítarinn. Á meðal þeirra sem minnast hans eru Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af