fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Snakk og smotterí

Skinkuhorn detta aldrei úr tísku

Skinkuhorn detta aldrei úr tísku

Matur
27.09.2018

Það er fátt vinsælla á veisluborðum en dúnmjúk og bragðgóð skinkuhorn. Hér er uppskrift að einum slíkum, en velkomið er að leika sér með uppskriftina og fylla hornin með einhverju öðru en skinku. Skinkuhorn Hráefni: 1 pakki þurrger 2 bollar mjólk 1 msk sykur 1 tsk salt 1 kíló af hveiti 100 g smjör (brætt) Lesa meira

Nachos-dýfa

Nachos-dýfa

Matur
11.05.2018

Berglind Hreiðarsdóttir veit fátt betra en að galdra fram girnilega rétti. Hún er með heimasíðuna Gotterí og gersemar auk þess að halda námskeið. Nachos ídýfan er tilvalin fyrir hvaða partý sem er, þar á meðal Eurovision partý. Þessi uppskrift kemur frá Þórunni vinkonu minni og eru bráðum tuttugu ár síðan hún kynnti þessa dásamlegu uppskrift Lesa meira

Dalahringur í dulbúningi

Dalahringur í dulbúningi

Matur
11.05.2018

Berglind Hreiðarsdóttir veit fátt betra en að galdra fram girnilega rétti. Hún er með heimasíðuna Gotterí og gersemar auk þess að halda námskeið. Ég hef ekki tölu á því hversu oft þessi réttur hefur verið útbúinn fyrir veislur, saumaklúbba eða kósíkvöld. Það dásamlega við hann er nefnilega að aðeins þarf að setja ost, sósu og Lesa meira

5 mínútna súkkulaði popp- og ávaxtaspjót 

5 mínútna súkkulaði popp- og ávaxtaspjót 

Matur
10.05.2018

Hanna Þóra Helgadóttir bloggari á fagurkerar.is deilir hér ljúffengri uppskrift að fljótlegu og góðu gotteríkyns, sem er tilvalið að útbúa fyrir Eurovision í kvöld. 5 mínútna súkkulaði popp- og ávaxtaspjót Nú þegar Ísland er að keppa í öllu mögulegu á komandi mánuðum er tilvalið að vera með skemmtilegt og einfalt gotterí á boðstólum fyrir dygga Lesa meira

Matur: Kúrbíts ostabrauð girnilegt í partýið

Matur: Kúrbíts ostabrauð girnilegt í partýið

Matur
17.11.2017

Innihald: 3 meðalstórir kúrbítar (um það bil 4 bollar skorið) 2 stór egg 2 pressaðir hvítlauksgeirar ½ teskeið oregano 3 bollar parmesan ½ bolli maíssterkja salt malaður svartur pipar rauðar piparflögur 2 teskeiðar fersk steinselja marinara sósa, sem ídýfa Leiðbeiningar: 1) Hitaðu ofninn í 200°C. Skerðu kúrbítana niður eða maukaðu þá í matvinnsluvél.  Pressaðu allan Lesa meira

Besti heitirétturinn!

Besti heitirétturinn!

Matur
04.10.2017

Já, ég lýg því ekkert þegar ég skírði færsluna besti heitirétturinn! Ég hef gert þennan rétt marg oft í veislum og klárast hann alltaf upp til agna og er ég alltaf beðin um uppskrift. Svo hér er hún komin á rafrænt form: Innihald: 2x mexíkó ostur (ég hef vanalega notað texmex ost en hann var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af