fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Snakk og smotterí

Gleymið grænkálinu: Hvítkálsflögur eru málið

Gleymið grænkálinu: Hvítkálsflögur eru málið

Matur
29.10.2018

Grænkál hefur verið gríðarlega vinsælt síðustu misseri og hafa svokallaðar grænkálsflögur, þar sem kálið er steikt í ofni með olíu og kryddi, tröllriðið heiminum. Nú er hins vegar komið að nýrri tísku – nefnilega hvítkálsflögum, sem eru mikil gleðitíðindi fyrir Íslendinga þar sem hvítkál er auðfáanlegra og ódýrara. Hvítkálsflögur Hráefni: 1 stór hvítkálshaus ¼ bolli Lesa meira

Þetta er ekki flókið: Svona býrðu til graskerskrydd

Þetta er ekki flókið: Svona býrðu til graskerskrydd

Matur
28.10.2018

Bandaríkjamenn eru sjúkir í allt með graskersbragði á þessum árstíma, um og yfir Hrekkjavökuna. Vestan hafs er hægt að finna nánast hvað sem er með graskersbragði, allt frá dásamlegum bökum til kaffidrykkja. Það er ekkert mál að búa til graskerskrydd, þar sem við Íslendingar búum ekki svo vel að fá það á hverju strái. Hér Lesa meira

Fullkomin tækifærisgjöf: Snakk klattar með hvítu súkkulaði

Fullkomin tækifærisgjöf: Snakk klattar með hvítu súkkulaði

Matur
25.10.2018

Það er oft erfitt að gefa þeim sem eiga allt gjafir. Því er tilvalið að föndra eitthvað einfalt í eldhúsinu til að gleðja sína nánustu. Hér er ofureinföld uppskrift að góðgæti sem ætti að duga til að koma einhverjum skemmtilega á óvart. Snakk klattar Hráefni: 255 g hvítt súkkulaði, saxað 2 bollar kartöfluflögur, grófmuldar ½ Lesa meira

Gratineraður Búri með chili hunangi sem einfaldlega bráðnar í munni

Gratineraður Búri með chili hunangi sem einfaldlega bráðnar í munni

Matur
23.10.2018

Matreiðslumaðurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir sýnir einfalda uppskrift skref fyrir skref. Gratineraður Búri með chili hunangi Hráefni: 1 Búri Óðalsostur 150 g hunang 1 tsk. chili flögur ½ appelsína ½ súraldin ½ grein rósmarín 1 grein garðablóðberg Aðferð: Hitið ofninn 200°C. Skerið ostinn í tenginga og setjið í eldfast mót. Setjið hunang og bætið útí Lesa meira

Of gott til að vera satt: Þú trúir því ekki að þetta sé grænmeti

Of gott til að vera satt: Þú trúir því ekki að þetta sé grænmeti

Matur
22.10.2018

Djúpsteiktur kjúklingur er lostæti að okkar mati hér á matarvefnum, þó við vitum að það sé ekki hollasta fæðan. Nú erum við hins vegar búin að finna eilítið hollari útgáfu sem maður trúir eiginlega ekki að sé grænmetisréttur – nefnilega djúpsteikt blómkál. Þetta er eiginlega of gott til að vera satt. Djúpsteikt blómkál Blómkál – Lesa meira

Lærðu að gera skothelt guacamole

Lærðu að gera skothelt guacamole

Matur
15.10.2018

Kokkurinn Sam the Cooking Guy er geysivinsæll á YouTube, en hann er duglegur að birta myndbönd þar sem hann sýnir áhorfendum hvernig á að fullkomna einfalda rétti. Eins og til dæmis guacamole, eða lárperumauk. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá nákvæmlega hvernig hann býr til guacamole, sem er að hans sögn frekar fullkomið.

Bara 6 hráefni: Þetta hvítlauksbrauð er fullkomnun

Bara 6 hráefni: Þetta hvítlauksbrauð er fullkomnun

Matur
13.10.2018

Það er langt því frá leiðinlegt að búa sér til ylvolgt og djúsí hvítlauksbrauð. Hér er ein skotheld uppskrift sem getur bara alls ekki klikkað. Hvítlauksbrauð Hráefni: 1 stór, hringlóttur brauðhleifur 8 msk. smjör, brætt 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1/2 tsk. salt 1 msk. fersk steinselja, söxuð 3/4 bolli rifinn ostur Aðferð: Hitið ofninn í Lesa meira

Svona býrðu til skotheldan nachos-rétt

Svona býrðu til skotheldan nachos-rétt

Matur
08.10.2018

Stundum þarf maður að gera vel við sig í mat og hressa sig aðeins við. Þessi nachos-réttur ætti að virka vel í svoleiðis aðstæðum. Hér fyrir neðan er myndband þar sem matreiðslumaður Delish fer yfir Nachos-gerð frá A til Ö, en fyrir neðan myndbandið er uppskriftin, sem er að sjálfsögðu ekki heilög. Skotheldur nachos-réttur Hráefni: Lesa meira

Þið þurfið þetta eplasmjör í lífið ykkar – þið bara vissuð það ekki fyrr en nú

Þið þurfið þetta eplasmjör í lífið ykkar – þið bara vissuð það ekki fyrr en nú

Matur
03.10.2018

Það er farið að kólna allhressilega og fátt notalegra en að koma sér vel fyrir í kósíheitum heima við og snæða eitthvað dásamlegt. Við á matarvefnum tengjum epli og kanil alltaf við þennan árstíma, eins og margir fleiri, en nýlega uppgötvuðum við snilldina sem er eplasmjör. Mauksoðin, krydduð epli sem hægt er að nota ofan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af