fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Snakk og smotterí

Fullkomið snarl yfir sjónvarpinu: Heimagert snakk sem svíkur engan

Fullkomið snarl yfir sjónvarpinu: Heimagert snakk sem svíkur engan

Matur
14.11.2018

Það er gaman að leika sér að búa til snakk heima fyrir þegar mann langar að maula eitthvað yfir imbakassanum á kvöldin. Þetta snakk er tilvalið yfir sjónvarpsglápi og er einstaklega einfalt að gera. Kanilsnakk Hráefni: 115 g smjör, brætt 8 hveiti tortilla-pönnukökur ½ bolli sykur 2 msk. kanill Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Takið Lesa meira

Óviðjafnanlegt sætkartöflugratín: Passar með öllum mat

Óviðjafnanlegt sætkartöflugratín: Passar með öllum mat

Matur
09.11.2018

Þetta gratín er mörgum númerum of gott og passar með nánast öllum mat. Við erum farin að skipuleggja jólamatinn og ætlum pottþétt að bera þetta gratín fram með steikinni. Sætkartöflugratín Hráefni: 2 bollar rjómi 3 msk fersk salvía, söxuð 1 msk ferskt rósmarín, saxað 2 tsk fersk timjan, saxað 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir ¼ tsk Lesa meira

Franskar hvað? Eldið þessar dásamlegu stökku kartöflur í staðinn

Franskar hvað? Eldið þessar dásamlegu stökku kartöflur í staðinn

Matur
03.11.2018

Kartöflur eru frábært meðlæti því það er hægt að gera svo mikið við þær og svo eru þær ódýr valkostur í þokkabót. Hér eru yndislega stökkar kartöflur sem passa með hvaða mat sem er. Stökkar kartöflur Hráefni: 500 g litlar kartöflur 1 msk. grænmetisolía 1 msk. ólífuolía 1 msk. fersk rósmarín, saxað 1 tsk. hvítlauksduft Lesa meira

Tilvalið í saumaklúbbinn: Brie í hátíðarbúningi

Tilvalið í saumaklúbbinn: Brie í hátíðarbúningi

Matur
01.11.2018

Þessi smáréttur er einstaklega einfaldur og tilvalið að bjóða uppá hann í næsta saumaklúbbi eða veislu. Þessir litlu bitar eiga eftir að klárast á svipstundu. Brie í hátíðarbúningi Hráefni: 225 g smjördeig olíusprey hveiti 225 g Brie-ostur ½ bolli trönuberjasulta (eða önnur sulta) ¼ bolli pekanhnetur, saxaðar 6 greinar af fersku rósmaríni, saxaðar Hráefni: Hitið Lesa meira

Tvö hráefni og lágmarks fyrirhöfn: Ofureinfaldar eplaflögur

Tvö hráefni og lágmarks fyrirhöfn: Ofureinfaldar eplaflögur

Matur
01.11.2018

Möguleikar með epli í eldhúsinu eru nánast endalausir. Þessar eplaflögur gætu ekki verið einfaldari og um að gera að eiga nokkrar svona í góðu íláti þegar að hungrið segir til sín. Eplaflögur Hráefni: 2 meðalstór epli 1/2 tsk kanill Aðferð: Hitið ofninn í 135°C. Takið kjarnann úr eplinu og skorið eplið í þunnar sneiðar. Raðið Lesa meira

Steiktar edamame baunir með kóríander, súraldin og chili

Steiktar edamame baunir með kóríander, súraldin og chili

Matur
31.10.2018

Hér er á ferð einfaldur smáréttur þar sem edamame baunir eru settar í nýjan og gómsætan búning. Steiktar edamame baunir með kóríander, súraldin og chili Hráefni: 1 poki edamame baunir 4 geinar kóríander 1 chili ½ súraldin 1 hvítlauksrif ½ dl sake hrísgrjónavín salt og pipar Aðferð: Saxið niður kóríander, chili og hvítlauk. Steikið á Lesa meira

Ketó-vænt kvöldsnarl: Bökuð egg fyrir tvo

Ketó-vænt kvöldsnarl: Bökuð egg fyrir tvo

Matur
30.10.2018

Á vef matartímaritsins Bon Appétit er að finna þessa stórkostlegu uppskrift að bökuðum eggjum fyrir tvo. Rétturinn er góður fyrir þá sem eru á lágkolvetnamataræði og einstaklega einfaldur í þokkabót. Bökuð egg Hráefni: kókos- eða grænmetisolía 2 stór egg 2 msk. kókosmjólk salt ½ bolli ferskur kóríander 1 tsk. ferskur súraldinsafi 1 tsk. „hot sauce“ Lesa meira

Svona býrðu til karamellupopp fyrir svanga krakka í leit að gotti

Svona býrðu til karamellupopp fyrir svanga krakka í leit að gotti

Matur
30.10.2018

Ef það hefur farið framhjá einhverjum þá er Hrekkjavakan haldin hátíðleg á morgun. Í mörgum hverfum er það þannig að krakkar klæða sig upp í búninga og sníkja gott hjá nágrönnum sínum. Ef ekkert gott er til eru líkur á að krakkarnir hrekki viðkomandi nágranna. Til að forða sér frá því er tilvalið að vera Lesa meira

40 frábærir Hrekkjavökuréttir

40 frábærir Hrekkjavökuréttir

Matur
30.10.2018

Hrekkjavakan er á morgun. Ef þig vantar innblástur fyrir Hrekkjavökuteiti þá höfum við grafið upp fjörutíu rétti sem eiga eftir að slá í gegn. Ef smellt er á fyrirsögn við hvern rétt fer sá hinn sami rakleiðis inn á uppskrift að réttinum. Hryllilegur kjöthleifur Hvernig væri að búa til frekar óhugnalegar fætur úr hakki? Punkturinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af