Gómsætar kartöflur sem hverfa eins og dögg fyrir sólu
MaturÞessar kartöflur hitta alltaf í mark og eru gómsætar einar og sér eða sem meðlæti. Beikonkartöflur Hráefni: 3 russet kartöflur 2 msk. ólífuolía salt og pipar smá cayenne pipar 1 tsk. hvítlaukskrydd 1 1/2 bolli cheddar ostur, rifinn 6 beikonsneiðar, steiktar og muldar niður sýrður rjómi 3 vorlaukar, þunnt skornir Aðferð: Hitið ofninn í 200°C Lesa meira
Þú kaupir aldrei aftur franskar eftir að hafa smakkað þessar
MaturStundum er maður ekki alveg nógu svangur til að þurfa að elda heila máltíð og þá er gott að eiga uppskriftir að gómsætu snarli í bakhöndinni. Þessar franskar eru alveg fáránlega góðar og ylja manni svo sannarlega á köldum vetrarkvöldum. Beikonfranskar Hráefni: 3–4 meðalstórar Russet-kartöflur 2 msk. lárperuolía 3–4 beikonsneiðar, steiktar og muldar niður 1 Lesa meira
Snakkið sem er erfitt að standast
MaturÞað er ótrúlegt að hugsa til þess að þetta snakk sé hollt því það er svo svakalega gómsætt. Þetta hverfur eins og dögg fyrir sólu. Lárperusnakk Hráefni: 1 stór þroskuð lárpera (avocado) 1 tsk. sítrónusafi ¾ bolli rifinn parmesan ostur ½ tsk. hvítlaukskrydd ½ tsk. ítalskt krydd salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í 160°C Lesa meira
Fullkomnar með steikinni: Hasselback-kartöflur með trufflumæjó
MaturHér er á ferð einföld leið til að matreiða kartöflur og hægt að borða þær einar og sér eða með steikinni. Hasselback-kartöflur með trufflumæjó Hráefni: 8 bökunarkartöflur 4–5 msk. Olitalia ólífuolía 4 msk. japanskt mæjónes 1 tsk. Olitalia truffluolía 3 msk. Panko brauðraspur salt og pipar Aðferð: Skerið raufar í kartöflurnar en ekki fara alveg Lesa meira
Ómótstæðilegt lárperu- og eggjasalat sem er tilbúið á hálftíma
MaturÞetta salat er dásamlega gott, hvort sem það er ofan á brauð, sem meðlæti á kvöldverðarborðinu eða bara eitt og sér. Algjör dásemd! Lárperu- og eggjasalat Hráefni: 6 soðin egg 1 lárpera 1 msk. nýkreistur sítrónusafi ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar 2 msk. ferskar kryddjurtir, saxaðar (til dæmis dill, kóríander eða basil) 1 msk. Lesa meira
Fullkomið í saumaklúbbinn: Ostasalat með „crunchy“ pepperóní
MaturÞetta salat er fullkomið í næsta saumaklúbb eða afmæli og hentar vel þeim sem eru á lágkolvetna matarræði. Það er bæði fljótlegt að útbúa og mun án efa verða vinsælt. Ostasalat Hráefni: 1 dós sýrður rjómi 18% blaðlaukur 1 stk. pepperóní ostur frá MS 10 sneiðar pepperóní (ég nota pepperóní frá Stjörnugrís því það er Lesa meira
Ofureinfalt kex sem er tilbúið á 20 mínútum
MaturÞað er gaman að búa til kex sjálfur, en þetta kex er laust við mjólkurvörur og er glútenfrítt. Ekki skemmir fyrir að það er einstaklega einfalt að búa það til. Ofureinfalt kex Hráefni: 1½ bolli möndlumjöl 1 egg ¼ bolli næringarger ½ tsk. salt Aðferð: Hitið ofninn í 175°C. Blandið öllum hráefnum saman. Setjið deigið Lesa meira
Aðeins 3 hráefni: Fullkomið og lágkolvetna blómkálssnakk
MaturÍ gær gáfum við uppskrift að radísusnakki, en nú er komið að blómkáli að vera í aðalhlutverki. Þessar flögur eru afar gómsætar og einstaklega einfaldar. Blómkálssnakk Hráefni: 2 bollar smátt saxað blómkál sem minnir á hrísgrjón 1 1/2 bolli rifinn parmesan ostur krydd að eigin vali Aðferð: Hitið ofninn í 190°C. Setjið smjörpappír á ofnplötu. Lesa meira
Þú trúir því ekki að þetta snakk sé ekki búið til úr kartöflum
MaturÞað er gaman að leika sér í eldhúsinu og útbúa alls kyns snarl og góðgæti. Auðvelt er að búa til kartöfluflögur heima við en þessar flögur eru alls ekki úr kartöflum heldur radísum – og alveg jafn bragðgóðar. Radísuflögur Hráefni: 7 meðalstórar radísur 1 msk. grænmetisolía 1/2 tsk. hvítlaukskrydd salt og pipar ídýfa Aðferð: Hitið Lesa meira
Guðdómlegir kjúklingavængir sem enginn stenst
MaturHér er á ferð uppskrift að stökkum og bragðmiklum kjúklingavængjum sem erfitt er að standast. Tilvalið snarl um helgina, eða bara hvenær sem er. Guðdómlegir kjúklingavængir Hráefni: 900 g kjúklingavængir 2 msk. ólífuolía salt og pipar 1 tsk. hvítlaukskrydd ¼ bolli hot sauce 4 msk. smjör 2 msk. hunang Ranch-sósa, til að bera fram með Lesa meira