Umdeildasta matartrend ársins
MaturMatarsérfræðingar hafa kveðið upp sinn dóm um hverjir helstu straumar og stefnur í mat verða á árinu. Það vekur athygli að eitt af því sem spáð er mikilli velgengni er eftirréttarhummus, en hefðbundinn hummus er kjúklingabaunamauk sem saman stendur vanalega af kjúklingabaunum, tahini, hvítlauk, sítrónusafa, ólífuolíu og salti. Maukið er afar vinsælt í Mið-Austurlöndum og Lesa meira
Lágkolvetna snakkið sem mun bjarga lífi þínu
MaturMismunandi mataræði fylgja mismunandi áskoranir. Oft getur reynst erfitt fyrir fólk sem borðar eftir lágkolvetna mataræði að finna snarl eða millimál. Þetta avókadósnakk er tilvalið á milli mála, en uppskriftina fundum við á matarvefnum Delish. Algjört lostæti. Avókadósnakk Hráefni: 1 stórt, þroskað avókadó ¾ bolli rifinn parmesan ostur 1 tsk sítrónusafi ½ tsk hvítlaukskrydd ½ Lesa meira
Það er auðveldara en þú heldur að búa til þína eigin ostasósu
MaturÞað er fátt dásamlegra í skammdeginu en nachos með ostasósu. Vissulega er hægt að kaupa ostasósu út í búð en það er svo miklu betra að búa hana til sjálfur. Hér er einföld uppskrift að ostasósu sem hægt er að leika sér með, bæta við kryddi eða toppa hana með fersku, smátt söxuðu grænmeti. Ostasósa Lesa meira
Kexið sem fólk á ketó á eftir að elska
MaturÞetta kex minnir á ameríska ostakexið í rauðu pökkunum, Cheez-it. Það er ágætt að hvíla sig aðeins á hrökkkexinu en þetta ostakex er einfalt og geggjað gott. Sjá allar uppskriftir frá Ketóhorninu með því að smella hér. Ostakex Hráefni: 175 gr ostur 1½ bolli möndlumjöl ½ tsk. salt ½ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. red hot Lesa meira
Ostakúlan sem ærir óstöðugan
MaturÍ aðdraganda jóla er gaman að leika sér í eldhúsinu og búa til eitthvað sem maður hefur aldrei smakkað áður. Kvöldsnarl er líka tilvalið þegar að kalt er úti. Hér er uppskrift af vefnum Delish sem tikkar í öll boxin – ómóstæðileg ostakúla. Ostakúla með eplum og karamellu Hráefni: 450 g rjómaostur, mjúkur ¼ bolli Lesa meira
Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda
MaturVið rákumst á þessa uppskrift á vefsíðunni Delish og urðum ástfangin. Um er að ræða geggjaðan blómkálsrétt sem er einstaklega einfaldur og hentar grænmetisætunum þarna úti. Blómkálsklattar Hráefni: 1 stór blómkálshaus, skorinn í þunnar sneiðar 3 msk. ólífuolía salt og pipar 1½ bolli pítsa- eða pastasósa ¼ bolli rifinn parmesan ostur 1 bolli rifinn ostur Lesa meira
Taco tómatar sem bjarga kvöldinu – Uppskrift
MaturÞó það geti verið gaman að dunda sér í eldhúsinu er maður kannski ekki alltaf til í það. Hér er á ferð einstaklega einföld uppskrift af vefnum Delish sem má nota sem kvöldmat eða meðlæti með einhverju öðru. Taco tómatar Hráefni: 1 msk. ólífuolía 340 g nautahakk 1 meðalstór laukur, saxaður 1 pakki taco kryddblanda Lesa meira
Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift
MaturMatarsíðan Delish er stútfull af alls kyns sniðugum uppskriftum – eins og þessari hér fyrir neðan. Við fyrstu sýn virðist þetta snakk vera búið til úr kartöflum en svo er nú aldeilis ekki. Radísur eru hér í aðalhlutverki. Radísusnakk Hráefni: 7 meðalstórar radísur 1 msk. grænmetisolía 1/2 tsk. hvítlaukskrydd salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira
Þetta er klárlega besta kartöflusalatið
MaturVið á matarvefnum elskum matarvefinn Delish og hér er enn ein snilldin frá þeim – jalapeño kartöflusalat. Þetta er klárlega besta kartöflusalat sem við höfum smakkað. Jalapeño kartöflusalat Salat – Hráefni: 900 g kartöflur, soðnar og skornar í teninga 10 beikonsneiðar, eldaðar og muldar 2 bollar cheddar ostur 2 jalapeño, þunnt skornir Sósa – Hráefni: Lesa meira
Það toppar ekkert í heiminum þessa ídýfu
MaturÞeir sem elska pítsu ættu að dýrka þessa ídýfu sem er nánast ekki af þessum heimi, svo góð er hún. Uppskriftin kemur upprunalega af vefsíðunni Delish og við bara urðum að deila henni áfram. Pítsu ídýfa Hráefni: 340 g beikon, skorið í litla bita 450 g ítölsk pylsa (eða önnur pylsa), skorin í sneiðar 225 Lesa meira