Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið
FréttirÁstralskt heilbrigðisstarfsfólk biðlar til fólks sem verður fyrir snákabiti að koma ekki með gerandann með sér á spítala. Algengt er að fólk haldi að heilbrigðisstarfsfólk þurfi að sjá snákinn til að geta gefið rétt móteitur. „Starfsfólkið verður hrætt en það alvarlegasta er að þetta tefur fyrir meðferðinni,“ sagði Adam Michael, læknir á bráðamóttökunni á Bundaberg spítalanum í Queensland fylki við ástralska Lesa meira
Sofie gat ekki sturtað niður – Brá mikið þegar hún opnaði vatnskassann
PressanNýlega lenti hin ástralska Sofie Pearson, 25 ára, í því að hún gat ekki sturtað niður úr klósettinu heima hjá sér. Hún reyndi aftur og aftur, en án árangurs. Að lokum ákvað hún að taka lokið af vatnskassanum og þá mætti henni ótrúleg sjón. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fjórar slöngur hafi verið búnar að gera Lesa meira