Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“
FókusMargverðlaunaði matreiðslumeistarinn og þjálfari íslenska kokkalandsliðsins Snædís Xyza Mae Jónsdóttir átti erfiða æsku sem einkenndist af ofbeldi af hálfu móður hennar. Reynt var að bjarga henni úr þeim aðstæðum og var hún send á fósturheimili. En í stað þess að vera skjól fyrir unga varnarlausa stúlku þurfti hún að upplifa frekara ofbeldi. Snædís er gestur Lesa meira
Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins
FókusSnædís Xyza Mae Jónsdóttir er margverðlaunaður matreiðslumeistari en það var ekki alltaf planið. Hún var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og sýndi fljótt mikla hæfileika. Hún fer yfir upphaf ferilsins og tímann með kokkalandsliðinu í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér Lesa meira
Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“
FókusSnædís Xyza Mae Jónsdóttir er margverðlaunaður matreiðslumeistari og hefur verið hluti af íslenska kokkalandsliðinu frá árinu 2016. Hún var fyrirliði liðsins á heimsmeistaramótinu árið 2018 og kom hún Íslandi á verðlaunapall á Ólympíuleikunum árið 2020. Í dag starfar hún sem yfirmatreiðslumaður á Fröken Reykjavík Kithen & Bar og þjálfar íslenska kokkalandsliðið samhliða. Árangur Snædísar er Lesa meira