Tollverðir urðu kjaftstopp þegar þeir fundu þennan farm
PressanVörubílstjórinn hélt að hann væri gáfaður, en tollverðirnir við landamærin voru enn gáfaðri. Snemma að morgni hins 4. júní fengu tollverðir við landamæraeftirlitsstöðina Magnormoen í Noregi á tilfinninguna að eitthvað væri athugavert við litháískan vöruflutningabíl. Bílstjórinn fékk skilaboð um að stöðva bifreiðina og tollverðirnir byrjuðu að skoða bílinn, meðal annars sem færanlegum skanna. Meðal þess hluta farmsins sem var löglegur, Lesa meira
Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni
PressanSaksóknarar í Kaupmannahöfn hafa ákært 15 manns í máli sem er væntanlega eitt stærsta fíkniefnamál Danmerkur frá upphafi. Ákært er fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni frá Hollandi, Belgíu og Þýskalandi frá 2012 fram á sumarið 2019. Nokkrir eru einnig ákærðir fyrir brot á vopnalöggjöfinni. Annika Jensen, saksóknari, sagði í samtali við Ekstra Bladet Lesa meira
Hlutirnir hafa snúist við – Smygla fólki frá Evrópu
PressanÞegar flóttafólk og farandfólk kemur til Evrópu eru það Spánn eða Ítalía sem oft eru fyrsti viðkomustaðurinn. Bæði löndin hafa farið illa út úr COVID-19 faraldrinum og þar eru strangar reglur í gildi þessar vikurnar sem hefta frelsi fólks mikið. Þetta kemur illa niður á svokallaðri svartri atvinnustarfsemi sem gerir flóttafólki erfitt fyrir með að Lesa meira