Vigdís Hauksdóttir: „Breaking news!!!“
EyjanSýslumaður höfuðborgarsvæðisins mun þurfa að skipa þriggja manna nefnd sem tekur afstöðu til kæruefnis Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, vegna aðdragandans að sveitarstjórnarkosningunum 2018, er lítur að smáskilaboðum frá borginni til innflytjenda, eldri borgara og ungs fólks, sem hvatt var til að kjósa. Er þetta úrskurður dómsmálaráðuneytisins og greinir Vigdís Hauksdóttir frá þessu sjálf Lesa meira
Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“
EyjanLíkt og greint var frá í gær úrskurðaði Persónuvernd um að Reykjavíkurborg hafi brotið persónuverndarlög er hún ákvað, í samvinnu við rannsakendur hjá Háskóla Íslands og Þjóðskrá, að senda ungum kjósendum smáskilaboð og bréf í aðdraganda sveitastjórnarkosninga í fyrra, með því markmiði að auka kjörsókn í þeim aldursflokki. Sjá nánar: Borginni bannað að örva ungmenni með Lesa meira