Ráðuneyti segir margt benda til að sveitarfélög fari ekki að lögum en það geti lítið gert í því
FréttirFyrir 3 dögum
Innviðaráðuneytið hefur sent frá sér álit um skyldur sveitarfélaga samkvæmt lögum um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. Er það komið til vegna fjölda mála sem tengjast ítrekuðum kvörtunum vegna skorts á smölun sveitarfélaga á ágangsfé. Í álitinu segir að ráðuneytið hafi áður gefið út álit vegna slíkra kvartana. Segir ráðuneytið að svo virðist sem að í mörgum Lesa meira