fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

smökkun

Ætli þetta sé besta starf í heimi? Tekið við umsóknum þessa dagana

Ætli þetta sé besta starf í heimi? Tekið við umsóknum þessa dagana

Pressan
29.01.2021

Ef þú ert gefin(n) fyrir sætindi og þá sérstaklega súkkulaði þá getur hugsast að heimsins besta starf sé laust fyrir þig. Tekið er við umsóknum til og með 28. febrúar næstkomandi. Það er danska fyrirtækið Simply Chocolate auglýsir eftir súkkulaðismakkara til starfa. „Við borðum súkkulaði daglega og bragðlaukarnir okkar þekkja Simply Chocolate súkkulaðið betur en nokkuð annað. Þess vegna þurfum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af