fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

smithætta

Flugfarþega brá verulega skömmu eftir flugtak

Flugfarþega brá verulega skömmu eftir flugtak

Pressan
06.07.2023

Á ferðavef CNN segir frá flugferð Habib Battah, sem er blaðamaður búsettur í Líbanon, og eiginkonu hans með franska flugfélaginu Air France frá París til Toronto í Kanada, 30. júní síðastliðinn. Hjónin voru með kettina sína tvo með sér í farþegarýminu, í sérstökum töskum, og settust í sætin sín. Flugvélin var nýfarin í loftið þegar Lesa meira

Sjálfsmyndaglaðir ferðamenn gætu smitað górillur af kórónuveirunni

Sjálfsmyndaglaðir ferðamenn gætu smitað górillur af kórónuveirunni

Pressan
18.02.2021

Ferðamenn, sem taka myndir af sér með villtum fjallagórillum, gætu valdið því að górillurnar smitist af kórónuveirunni og fái COVID-19. Þetta segja vísindamenn við Oxford Brookes háskólann á Englandi. Þeir skoðuðu mörg hundruð ljósmyndir á Instagram af fólki sem hefur farið og skoðað fjallagórillur í austanverðri Afríku. Niðurstaða þeirra var að flestir hafi farið svo nálægt górillunum að þeir gætu smitað Lesa meira

Ný rannsókn – Kórónuveiran er orðin meira smitandi

Ný rannsókn – Kórónuveiran er orðin meira smitandi

Pressan
08.05.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að á undanförnum fjórum mánuðum hefur kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, stökkbreyst og er hún nú orðin meira smitandi en áður. Ef útbreiðsla veirunnar, sem hefur lamað stóran hluta heimsins, minnkar ekki í sumar óttast bandarískir vísindamenn að hún stökkbreytist enn frekar og þar með verði áhrif mögulegra bóluefna enn minni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af