HIV-faraldur í Austur-Evrópu – 130.000 ný smit á síðasta ári
Pressan30.11.2018
Óhætt er að segja að HIV-faraldur geisi í Austur-Evrópu og Mið-Asíu. Á síðasta ári greindust 130.000 manns með HIV á þessum svæðum og hefur fjöldi smittilfella aldrei verið hærri. Hvergi í heiminum fjölgar HIV-smitum hraðar en í Austur-Evrópu og Mið-Asíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Evrópsku smitsjúkdómastofnuninni og Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Það þarf að Lesa meira