fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

smit

Rannsökuðu sýni úr öllu starfsfólki einnar deildar á sjúkrahúsi – Niðurstaðan vekur mikla athygli

Rannsökuðu sýni úr öllu starfsfólki einnar deildar á sjúkrahúsi – Niðurstaðan vekur mikla athygli

Pressan
08.04.2020

Á einni deild háskólasjúkrahússins í Linköping í Svíþjóð voru sýni tekin úr öllum starfsmönnum til að rannsaka útbreiðslu COVID-19. Engu skipti hvort fólk hafði sýnt einkenni sjúkdómsins eða ekki, allir tóku þátt. Óhætt er að segja að niðurstaðan hafi komið mjög á óvart. Samkvæmt frétt Sænska ríkisútvarpsins þá reyndist helmingur 50 starfsmanna deildarinnar vera smitaður. Lesa meira

Staðfest að COVID-19 hefur komið upp aftur í tugum Suður-Kóreubúa – Talið að veiran geti virkjast aftur

Staðfest að COVID-19 hefur komið upp aftur í tugum Suður-Kóreubúa – Talið að veiran geti virkjast aftur

Pressan
08.04.2020

Heilbrigðisyfirvöld í Suður-Kóreu hafa staðfest að 51 sjúklingur, sem höfðu smitast af COVID-19 og náð sér, hafi greinst aftur með veirunar. Staðfest hafði verið tvisvar sinnum með sýnatöku að fólkið hefði náð sér af sýkingunni en þriðja sýnatakan sýndi að veiran var aftur til staðar. Yonhap fréttastofan skýrir frá þessu. heilbrigðisyfirvöld segja að allir sjúklingarnir Lesa meira

Tölurnar tvær sem hræða Bandaríkjamenn mest þessa dagana

Tölurnar tvær sem hræða Bandaríkjamenn mest þessa dagana

Pressan
03.04.2020

COVID-19 faraldurinn herjar nú af miklum þunga á Bandaríkin sem eru miðpunktur heimsfaraldursins þessa dagana. Um fátt annað er rætt og ritað þar í landi. Í tengslum við faraldurinn hafa tvær tölur oft verið nefndar til sögunnar og má segja að það séu tölurnar sem Bandaríkjamenn óttast mest af öllu þessa dagana. Önnur talan snýr Lesa meira

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Pressan
03.04.2020

Bandaríkin settu sorglegt met annan daginn í röð hvað varðar fjölda látinna af völdum COVID-19 á einum sólarhring. 1.169 dauðsföll voru skráð samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans frá í nótt. Tölurnar ná yfir tímabilið frá klukkan 00.30 aðfaranótt fimmtudags til klukkan 00.30 í nótt. Þetta var þriðji dagurinn í röð sem fleiri en 800 létust Lesa meira

Tugir undir eftirliti vegna gruns um mislingasmit

Tugir undir eftirliti vegna gruns um mislingasmit

Fréttir
07.03.2019

Engin ný mislingatilfelli greindust í gær en Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, segir að heilbrigðisyfirvöld fylgist nú með tugum einstaklinga sem gætu hafa smitast á síðustu dögum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Fram kemur að bóluefni gegn mislingum muni að öllum líkindum ekki klárast hér á landi áður en ný sending berst til landsins. Margir Lesa meira

Neyðarfundur hjá sóttvarnarlækni vegna mislingatilfella – Mesti fjöldi tilfella síðan 1977 – Mikill viðbúnaður á Landspítalanum

Neyðarfundur hjá sóttvarnarlækni vegna mislingatilfella – Mesti fjöldi tilfella síðan 1977 – Mikill viðbúnaður á Landspítalanum

Fréttir
06.03.2019

Á síðustu dögum hefur verið staðfest að fjórir eru smitaðir af mislingum hér á landi. Smitin eru rakin til erlends smitbera sem flaug með flugvél Icelandair til landins þann 14. febrúar síðastliðinn og síðan áfram til Egilsstaða næsta dag.  Ekki hafa greinst fleiri mislingasmit samtímis hér á landi síðan 1977. Neyðarfundur var hjá sóttvarnarlækni í Lesa meira

Aðvörun frá heilbrigðisyfirvöldum – „Þetta mun kosta mannslíf“

Aðvörun frá heilbrigðisyfirvöldum – „Þetta mun kosta mannslíf“

Pressan
01.03.2019

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur sent frá sér viðvörun vegna mislingafaraldra sem herja víða um heim þessar vikurnar og gerðu allt síðasta ár. Stofnunin segir að „þetta muni kosta mannslíf“. Stofnunin gagnrýnir seinagang yfirvalda í mörgum ríkjum í baráttunni við mislinga og fyrir bólusetningum sem og andstöðu við bólusetningar en hún fer víða vaxandi. WHO segir að Lesa meira

Mislingafaraldur í Danmörku

Mislingafaraldur í Danmörku

Pressan
26.02.2019

Danska farsóttastofnunin segir að nú sé hægt að tala um að mislingafaraldur geisi í Danmörku. í gær var staðfest að tveir væru með mislinga en fyrir helgi var staðfest að þrír til viðbótar væru með sjúkdóminn. Stofnunin reiknar með að fleiri smit greinist á næstu dögum og vikum. Þeir sem greindust með smit í gær Lesa meira

Grunur um ebólusmit í Svíþjóð

Grunur um ebólusmit í Svíþjóð

Pressan
04.01.2019

Bráðamóttöku sjúkrahússins í Enköping í Svíþjóð var lokað í dag af ótta við að ebólusmitaður maður sé á sjúkrahúsinu. Sjúklingurinn hefur nú verið settur í einangrun á smitsjúkdómadeild háskólasjúkrahússins í Uppsölum og starfsfólk, sem komst í snertingu við manninn, fær viðeigandi aðstoð. Aftonbladet skýrir frá þessu. Sýni hafa verið tekin úr manninum og heilbrigðisstarfsfólkinu og Lesa meira

Óttast að heilbrigðisstarfsmaður hafi smitað 440 sjúklinga af berklum

Óttast að heilbrigðisstarfsmaður hafi smitað 440 sjúklinga af berklum

Pressan
13.12.2018

Heilbrigðisyfirvöld óttast að heilbrigðisstarfsmaður hafi smitað 440 sjúklinga af berklum á háskólasjúkrahúsinu í Álaborg í Danmörku. Sjúklingarnir og aðrir sem hafa átt í samskiptum við manninn hafa verið kallaðir til rannsókna á sjúkrahúsinu. Nordjyske skýrir frá þessu. Haft er eftir Michael Brauner, forstjóra lækninga, að þegar í ljós kom í síðustu viku að starfsmaðurinn væri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af