fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

smit

200 vísindamenn reyna að ná eyrum WHO – Kórónuveiran getur svifið lengi í loftinu

200 vísindamenn reyna að ná eyrum WHO – Kórónuveiran getur svifið lengi í loftinu

Pressan
06.07.2020

Örsmáir dropar leika stórt hlutverk í útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þessir dropar geta svifið mjög lengi í loftinu en þeir eru svo litlir að þeir sjást ekki. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur hins vegar ekki að þessir dropar skipti miklu máli. Rúmlega 200 vísindamenn telja að WHO hunsi hættuna á útbreiðslu kórónuveirunnar með þessum litlu dropum Lesa meira

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun

Pressan
06.07.2020

Lögreglan hélt að þetta væri bara orðrómur sem ætti ekki við rök að styðjast en eftir smá rannsókn kom í ljós að sagan var sönn. Í bænum Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum hefur ungt fólk að undanförnu stundað að halda „COVID-samkvæmi“ þar sem fólki, sem er með COVID-19, er boðið að koma til að smita Lesa meira

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita

Pressan
28.06.2020

Í ellefu Evrópuríkjum hefur kórónuveirufaraldurinn gosið upp á nýjan leik en í heildina hefur smitum fjölgað í 30 ríkjum að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO. Þetta er í fyrsta sinn vikum saman sem tilfellum hefur fjölgað í Evrópu en það gerist í kjölfar afléttinga takmarkana varðandi daglegt líf í mörgum ríkjum. BBC skýrir frá þessu. Í ellefu ríkjum, þar á meðal Lesa meira

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Pressan
25.06.2020

Vísindamenn vita ekki með vissu hvernig stendur á því að fólk sem hefur smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hefur náð sér greinist aftur með smit mörgum vikum síðar. Ekki er heldur vitað hvort fólkið getur smitað aðra. Í nýrri rannsókn danskra vísindamanna voru sýni tekin úr 200 manns, sem höfðu smitast af veirunni Lesa meira

Nýr kórónuveirufaraldur í Kína gæti hafa komið frá Evrópu

Nýr kórónuveirufaraldur í Kína gæti hafa komið frá Evrópu

Pressan
22.06.2020

Kínversk yfirvöld hafa birt upplýsingar um erfðamengi kórónuveiruna sem veldur nú nýjum faraldri í Peking. Talið er að faraldurinn hafi brotist út á matarmarkaði í borginni. Kínverskir sérfræðingar segja að erfðamengið líkist því sem er í kórónuveirufaraldrinum sem hefur herjað á Evrópu. Um 200 manns eru nú smitaðir í Peking. Talið er að faraldurinn hafi átt Lesa meira

Lokar þú klósettinu? Vatnið getur náð metra hæð þegar sturtað er niður

Lokar þú klósettinu? Vatnið getur náð metra hæð þegar sturtað er niður

Pressan
19.06.2020

Þegar sturtað er niður getur ský kórónuveirudropa myndast og næsti notandi klósettsins gæti andað því að sér og breytt þannig út smit, niðurstöður nýrrar rannsóknar vara við þessu. Eðlisfræðingar sem sérhæfa sig í eiginleikum vökva, vara við þessari smitleið í kjölfar þess að kórónuveiruagnir fundust í saur smitaðra. Hættan á því að COVID-19 smitist við almenna Lesa meira

Eyjan þar sem enginn smitast af kórónuveirunni – Hvað veldur?

Eyjan þar sem enginn smitast af kórónuveirunni – Hvað veldur?

Pressan
09.06.2020

Hvað veldur því að íbúar á lítilli ítalskri eyju smitast ekki af kórónuveirunni? Það gerir fólk, ættað frá eyjunni, heldur ekki þótt það búi annars staðar. Spurningin er því hvort fólk frá Giglio sé einfaldlega ónæmt fyrir veirunni sem veldur COVID-19? Norska ríkisútvarpið fjallaði nýlega um þetta. Fram kemur að prófessor Paola Muti hafi verið stödd á Giglio, til að ganga frá búi Lesa meira

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk

Pressan
06.06.2020

„Við greindum fjölda óþekktra veira sem geta komið fram í framtíðinni og við teljum að það séu um 1,7 milljónir af þeim sem geta smitað fólk.“ Þetta sagði doktor Peter Daszak, forstjóri EcoHealth Alliance, í samtali við Sky News um heimsfaraldur kórónuveiru og hvað við getum lært af honum og að við verðum að stöðva Lesa meira

Ný rannsókn – Karlar eru tvöfalt líklegri til að deyja af völdum COVID-19

Ný rannsókn – Karlar eru tvöfalt líklegri til að deyja af völdum COVID-19

Pressan
29.05.2020

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að 82% þeirra sem létust af völdum COVID-19 í Danmörku fram til 1. maí voru með aðra sjúkdóma og að meðalaldur þeirra var 82 ár. 9.500 greindust með smit fram til 1. maí. Það var danska smitsjúkdómastofnunin sem gerði rannsóknina. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að það voru tvöfalt meiri Lesa meira

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Pressan
26.05.2020

Fyrr í mánuðinum opnaði hinn alræmdi og vinsæli kjötmarkaður Chatuchak Weekend Market í Bangkok í Taílandi. Þar eru um 15.000 sölubásar þar sem hægt er að kaupa plöntur, antík, raftæki og villt dýr. Sérfræðingar hafa áhyggjur af að á þessum markaði geti ný og enn hættulegri kórónuveira, en sú sem nú herjar á heimsbyggðina, borist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af