Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka
PressanDönsk stjórnvöld ætla að láta lóga 1,5 milljónum minka í tugum minkabúa í landinu. Kórónuveirusmit hafa komið upp í mörgum búum á síðustu vikum og óttast yfirvöld að minkabúin breytist í „veiruverksmiðjur“ sem muni draga úr gagnsemi bóluefna gegn veirunni þegar þau verða tilbúin til notkunar. Minkarnir eru smitaðir af sérstöku afbrigði veirunnar en sama Lesa meira
Hollensk kona fékk COVID-19 í annað sinn – Lést af völdum sjúkdómsins
Pressan89 ára hollensk kona fékk COVID-19 fyrr á árinu og var lögð inn á sjúkrahús. Þar fékk hún meðferð í fimm daga og náði sér. Um tveimur mánuðum síðar veiktist hún aftur af COVID-19. Hún lést síðan af völdum sjúkdómsins. Þetta er fyrsta staðfesta andlátið þegar um annað smit af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, er að Lesa meira
30 milljónir kórónuveirusmita staðfest í heiminum
PressanÁ mánudaginn voru staðfest kórónuveirusmit í heiminum orðin 29 milljónir. Aðeins fjórum dögum síðar voru þau orðin 30 milljónir. Þetta kemur fram í tölum frá John Hopkins University frá í nótt. Bandaríkin, Indland og Brasilía eru þau ríki þar sem flestir hafa smitast og látist. Í Bandaríkjunum hafa 6,7 milljónir smita verið staðfest, 5,1 milljón á Indlandi og Lesa meira
Aldrei hafa fleiri COVID-19 smit greinst á einum sólarhring
PressanFrá laugardegi til sunnudags greindust 307.930 manns með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO skýrir frá þessu. Þetta er dapurt met því aldrei áður hafa svo margir greinst með veiruna á einum sólarhring. Samkvæmt tölum frá WHO voru flest smitin á Indlandi, Bandaríkjum og Brasilíu. Á þessum sama sólarhring voru skráð 5.537 dauðsföll af völdum COVID-19. Þar með hafa alls Lesa meira
Rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum – Ein milljón á einni viku
PressanNú hafa rúmlega sex milljónir kórónuveirusmita verið staðfest í Bandaríkjunum. í gær voru staðfest smit orðin sex milljónir og sex þúsund miðað við tölur Johns Hopkins háskólans. 183.203 dauðsföll höfðu þá verið skráð af völdum veirunnar. Sky skýrir frá þessu. Bandaríkin hafa verið í efsta sæti hins dapurlega lista yfir flest tilfelli síðustu vikur en Brasilía er í öðru sæti Lesa meira
WHO segir að kórónuveirusmitum fari fækkandi víða um heim
PressanAlþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénun víða í heiminum miðað við nýjustu tölur. Þetta á sérstaklega við um Afríku, Suður-Ameríku og Bandaríkin. Einnig hefur dauðsföllum af völdum veirunnar fækkað á þessum svæðum. Samkvæmt tölum WHO þá fer smitum og dauðsföllum sérstaklega fækkandi í ríkjum, sem hafa orðið illa úti, í Norður-, Mið- og Suður-Ameríku og Afríku. Í Lesa meira
Smitaði alla fjölskylduna af kórónuveirunni – „Ég mun aldrei geta fyrirgefið sjálfri mér“
Pressan„Faðir minn er í öndunarvél og því get ég ekki breytt,“ segir í lesandabréfi sem ung ítölsk kona, Martina að nafni, skrifaði í ítalska dagblaðið Corriere Della Sera. Bréfið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu þar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif. Í því kemur fram að hún hafi farið á diskótek og ekki gætt að sér. Það hafði síðan Lesa meira
Enn eitt dapurlegt metið í tengslum við heimsfaraldurinn
PressanÍ gær var enn eitt dapurlegt metið sett í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO þá greindust 294.237 smit í gær og hafa þau aldrei verið fleiri á einum sólarhring síðan faraldurinn braust út. Fyrra met var frá 31. júlí en þá greindust 292.000 smit. Nú hafa tæplega 21,4 milljónir smita greinst í heiminum Lesa meira
Óttast að risahátíðin verði smitsprengja
PressanNæstu daga fer hin árlega Sturgis Motorcycle Rally fram í bænum Sturgis í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum. Yfirstandandi heimsfaraldur kórónuveirunnar raskar ekki fyrirætlunum skipuleggjenda sem reikna með að allt að 250.000 manns muni sækja hátíðina þá 10 daga sem hún stendur. Yfirleitt sækja um 500.000 gestir hátíðina en reiknað er með minni aðsókn þetta árið vegna heimsfaraldursins. En það að svo margir ætli Lesa meira
97.000 börn smituðust af kórónuveirunni á tveimur vikum í Bandaríkjunum
PressanÁ aðeins tveimur vikum smituðust 97.000 börn af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá þekktum bandarískum barnalæknum og hefur málið vakið mikla athygli. Frá upphafi faraldursins hafa 339.000 börn smitast af veirunni í Bandaríkjunum, fjórðungur þeirra smitaðist á tveimur síðustu vikunum í júlí. New York Times skýrir frá þessu. Eins og fyrr Lesa meira