Ritdómur um Smásögur að handan: Handanheimur mætir raunheimi
22.06.2018
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir: Smásögur að handan 112 bls. Lafleur Ingibjörg Elsa Björnsdóttir hefur undanfarin ár verið viðloðandi bókmenntalífið með smásagnabirtingum og þýðingum úr rússnesku, til dæmis á dæmisögum Tolstojs. Ingibjörg stundar núna doktorsnám í þýðingarfræðum. Fyrir nokkrum mánuðum sendi Ingibjörg frá sér smásagnasafnið Smásögur að handan. Það er alltaf gaman þegar smásögur í safni Lesa meira