Smári stóð við hliðina á Þorsteini og sakar hann um blekkingar: „Þetta veit hann að er algjörlega út í hött“
EyjanSmári McCarthy, þingmaður Pírata, lýsir því á Facebook hvernig Þorsteinn Sæmundsson svaraði spurningum RÚV í dag varðandi þriðja orkupakkann, sem lagður var fyrir þingið í dag. Segir Smári að Þorsteinn hafi vísvitandi spilað inn á „vanþekkingu fólks“ á ferlum Alþingis: „Ég stóð við hlið Þorsteins Sæmundssonar áðan, en báðir vorum við í viðtali við RÚV Lesa meira
Sendinefnd Kommúnistaflokksins fundaði með íslenskum ráðamönnum: Mannréttindi voru rædd
EyjanDagana 31. júlí til 2. ágúst heimsótti sex manna sendinefnd frá Kommúnistaflokki Kína, nánar tiltekið alþjóðleg samskiptadeild sem hefur starfað frá fyrstu valdaárum Maós formanns. Sendifulltrúarnir funduðu með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, utanríkismálanefnd Alþingis og Ólafi Ragnari Grímssyni fyrrverandi forseta en lítið hefur farið fyrir umfjöllun um fundina. „Við í utanríkismálanefnd fáum oft beiðnir um að Lesa meira