Neytendasamtökin fordæma Almenna innheimtu: „Vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum“
Eyjan„Neytendasamtökin skora á Almenna innheimtu ehf. að stöðva tafarlaust innheimtu á smálánaskuldum sem byggja á ólögmætum lánum. Fyrir liggur að vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum. Þrátt fyrir það eru lántakendur krafðir um endurgreiðslu á ólöglegum vöxtum og ekkert virðist fá stöðvað innheimtufyrirtækið sem hefur tekið að sér að innheimta Lesa meira
Hefur þú tekið smálán? – Framkvæmdu þessi 3 skref til að vernda hagsmuni þína
EyjanNeytendurHefur þú tekið smálán hjá Kredia, Múla, 1909, Hraðpeningum eða Smálánum? Ef svo getur staðan verið sú að þú hafir greitt of mikið til baka og átt inni hjá þeim peninga. Neytendasamtökin hafa birt á heimasíðu sinni þrjú skref sem vert er að framkvæma til að tryggja hagsmuni þína og hefur Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna Lesa meira
Smálánafyrirtæki geta tæmt bankareikninginn þinn – Vextirnir allt að 35 þúsund prósent – „Náttúrulega út úr öllu korti“
EyjanBreki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, var gestur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Þar greindi hann frá því að smálánafyrirtækin hafi komið því inn í skilmála sína að með samþykki gefi notendur þjónustunnar leyfi fyrir því að smálánafyrirtækin geti innheimt skuld sína beint af bankareikningi viðkomandi skuldara. Það varði hinsvegar við lög. Kallar eftir ábyrgð fjármálafyrirtækja Lesa meira