Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
EyjanÍ umræðum um störf þingsins í dag gagnrýndi Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, ríkisstjórnina harðlega fyrir að hafa ekki gengið í að breyta úreltu regluverki um innheimtu smálána. Sagði hann Ísland vera kjörlendi fyrir smálánafyrirtæki sem gerði „hákarlafyrirtækjum“ kleift að notfæra sér neyð fólks og græða á þeirri stöðu að fleiri og fleiri heimili hafi Lesa meira
Ásta Sigrún Helgadóttir: Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt verkefni – fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða
EyjanFjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt vandamál, enda eru fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða í dag. Mikilvægt hlutverk embættis umboðsmanns skuldara snýr að fræðslu og forvarnarstarfi. Segja má að enn sé ekki að fullu búið að gera upp hrunið vegna þess að sumir upplifa sig enn sem fórnarlömb þess, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún er Lesa meira
Smálánafyrirtækin enn að brjóta lög með ólöglegum vöxtum – Kallað eftir aðgerðum stjórnvalda
EyjanNeytendasamtökin kalla eftir aðgerðum í yfirlýsingu á vefsíðu sinni, þar sem smálánafyrirtækið Kredia er sagt bjóða upp á ólöglega vexti, sem og önnur smálánafyrirtæki. Ný lög um neytendalán tóku gildi um áramót sem fólu meðal annars í sér að hámark árlegrar hlutfallstölu kostnaðar (ÁHK) var lækkað úr 50% í 35%, auk stýrivaxta Seðlabanka Íslands: „Í Lesa meira
Neytendasamtökin telja frumvarp Þórdísar gagnslaust – Smálánastarfsemi lýst sem villta vestrinu -„Í rauninni alveg galið“
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til laga sem beint er gegn ólöglegum smálánum. Meðal markmiða frumvarpsins er að koma í veg fyrir að lántökukostnaður vegna smálána fari fram úr því sem leyfilegt er samkvæmt íslenskum lögum. Lögin munu veita stjórnvöldum heimild til að fá upplýsingar Lesa meira
Segja Gísla ljúga og innheimta ólögleg smálán þvert á gefin loforð – Krefjast rannsóknar á háttsemi hans
EyjanNeytendasamtökin hafa sent frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því að enn berist þeim kvartanir vegna innheimtu á ólöglegum smálánum, þrátt fyrir loforð Almennrar innheimtu ehf. um hið gagnstæða. Er eigandi fyrirtækisins, lögmaðurinn Gísli Kr. Björnsson harðlega gagnrýndur: „Neytendasamtökin telja fullreynt að höfða til samvisku Gísla Kr. Björnssonar lögmanns og eiganda Almennrar innheimtu Lesa meira
Kerfisfræðingur segir Neytendasamtökin með allt niður um sig varðandi smálánin: „Þarf ekki að endurreikna neitt“
EyjanGuðmundur Ásgeirsson, kerfisfræðingur, skrifar um viðbrögð Neytendasamtakanna við fregnum þess efnis að smálánafyrirtæki hyggist lækka vexti sína og starfa innan ramma laganna. Segir hann ekki allt sem sýnist í þeim efnum og segir hann fagnaðarlætin ótímabær, þar sem ekki liggi fyrir hvort fyrirtækin hyggist aðeins fara eftir íslenskum lögum, eða þeim dönsku, sem þau hafa Lesa meira
Neytendasamtökin fagna sigri gegn smálánafyrirtækjum – Sjáðu hvernig þú getur mögulega endurheimt peningana þína
EyjanNeytendasamtökin skoruðu fyrir helgi á Almenna innheimtu ehf. um að stöðva tafarlaust innheimtu á smálánaskuldum sem byggja á ólögmætum lánum, líkt og Eyjan greindi frá. Í yfirlýsingu í dag segjast Neytendasamtökin fagna því að smálánafyrirtæki hafi viðurkennt sök sína um ólöglega starfsemi, með lækkun vaxta niður fyrir löglegt hámark: „Smálánafyrirtækin sem hingað til hafa veitt Lesa meira
Neytendasamtökin fordæma Almenna innheimtu: „Vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum“
Eyjan„Neytendasamtökin skora á Almenna innheimtu ehf. að stöðva tafarlaust innheimtu á smálánaskuldum sem byggja á ólögmætum lánum. Fyrir liggur að vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum. Þrátt fyrir það eru lántakendur krafðir um endurgreiðslu á ólöglegum vöxtum og ekkert virðist fá stöðvað innheimtufyrirtækið sem hefur tekið að sér að innheimta Lesa meira