Aðeins þrjú hráefni: Þessar smákökur eru unaður
Matur07.10.2018
Margir matgæðingar þekkja vefsíðuna Tasty sem býður upp á alls kyns uppskriftir og ávallt myndbönd með. Hér er ein af uppskriftunum þeirra – en það hefur sjaldan verið auðveldara að baka smákökur. Við erum að tala um þrjú hráefni og málið er dautt. Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem handtökin eru sýnd og Lesa meira