fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Smákökur

Yndislegar Oreo-smákökur

Yndislegar Oreo-smákökur

Matur
01.12.2018

Það getur verið gaman að baka smákökur fyrir jólin, en þessar hér eru algjörlega dásamlegar. Yndislegar Oreo-smákökur Hráefni: 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi 225 g mjúkt smjör 3/4 bolli ljós púðursykur 1/4 bolli sykur 1 pakki vanillubúðingur 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar 6 Oreo-kex, grófsöxuð 100 g hvítt súkkulaði, grófsaxað Aðferð: Hitið Lesa meira

Óendanlega jólalegar smákökur

Óendanlega jólalegar smákökur

Matur
30.11.2018

Ég er svolítill aðdáandi red velvet kökunnar, mér finnst líka eitthvað óendanlega jólalegt við hvítt og rautt saman. Ég henti í þessar rauðu flauels krumpukökur um daginn, þær hafa verið mjög vinsælar á heimilinu, skemmir líka alls ekki fyrir hvað þær eru jólalegar og fallegar. Mig langaði að deila með ykkur uppskriftinni af þeim. Rauðar Lesa meira

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Matur
27.11.2018

Fyrsti sunnudagur í aðventu er næsta sunnudag og þá taka sig margir til og baka jólasmákökur. Við mælum hiklaust með þessum smákökum sem eru gjörsamlega óviðjafnanlegar. Rosalegar súkkulaðikökur Hráefni: 1 1/8 bolli hveiti 1/2 bolli kakó 1 tsk. matarsódi 1/2 bolli sykur 1/2 bolli púðursykur 113 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar 1 egg 13 Lesa meira

Þetta eru smákökurnar sem kljúfa internetið: „Var einhver að baka fyrir einhvern sem honum er illa við?“

Þetta eru smákökurnar sem kljúfa internetið: „Var einhver að baka fyrir einhvern sem honum er illa við?“

Matur
23.11.2018

Mikil umræða hefur skapast síðustu daga á íslenska Facebook-hópnum Matartips! Eftir að einn matgæðingur auglýsti eftir uppskrift að smákökum með gráðaosti. Finnst mörgum þetta hljóma ansi skringilega þar sem smákökurnar innihalda einnig marsipan. „Þessi samblanda er ein sú furðulegasta sem ég hef lesið. Var einhver að baka fyrir einhvern sem honum er illa við og Lesa meira

Þetta er smákakan sem rústaði samkeppninni: Sítrónur, kókos og nóg af súkkulaði

Þetta er smákakan sem rústaði samkeppninni: Sítrónur, kókos og nóg af súkkulaði

Matur
21.11.2018

Smákökusamkeppni Kornax var haldin fyrir stuttu en vinningshafinn að þessu sinni var Carola Ida Köhler, eins og við á matarvefnum höfum sagt frá. Sjá einnig: Tannsmiður vann loksins smákökukeppni eftir margar tilraunir:„Núna get ég hætt á toppnum“. Meðfylgjandi eru vinningskökurnar sem heita Hvít jól og eru afar jólalegar kökur með fallegum gylltum snjóflögum. Hvít jól Lesa meira

Elskar þú súkkulaði? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift

Elskar þú súkkulaði? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift

Matur
19.11.2018

Það styttist í jólin og margir byrjaðir á jólabakstrinum. Hér er á ferð uppskrift að svokölluðum Crinkle smákökum sem eru mjög vinsælar vestan hafs og algjör unaður í smákökuformi. Crinkle smákökur Hráefni: 3/4 bolli sykur 1/4 bolli olía 1 tsk. vanilludropar 2 egg 1 bolli hveiti 1/2 bolli kakó 1 tsk. instant kaffi 1 tsk. Lesa meira

Auðveldar súkkulaðibitakökur úr smiðju Sollu Eiríks

Auðveldar súkkulaðibitakökur úr smiðju Sollu Eiríks

Matur
17.11.2018

Hér er á ferð ný uppskrift frá Sollu Eiríks að súkkulaðibitakökum sem henta vegan lífsstíl. Allt hráefnið er að auki lífrænt ræktað. Súkkulaðibitakökur Hráefni: ⅔ bolli kókosolía, bráðin ⅔ bolli kókospálmasykur ⅔ bolli hrásykur ½ bolli mjólk, t.d. möndlu eða haframjólk 2 tsk. vanilla 2 ½ bolli spelt, fínt og gróft til helminga 1 tsk. Lesa meira

Við gerum lífið auðveldara: Byggðu þitt eigið piparkökuhús með þessum formum – Prentaðu þau út núna

Við gerum lífið auðveldara: Byggðu þitt eigið piparkökuhús með þessum formum – Prentaðu þau út núna

Matur
15.11.2018

Það getur verið stressandi að búa til sitt eigið piparkökuhús og auðvitað er miklu fljótlegra að kaupa kökurnar tilbúnar og líma þær saman með brenndum sykri eða glassúr. Hér eru hins vegar teikningar af skemmtilegu piparkökuhúsi sem fengnar eru af Good Housekeeping, og býður upp á mikla möguleika í skreytingum. Fyrir neðan teikningarnar er einnig Lesa meira

Smákökurnar sem hringja inn jólin

Smákökurnar sem hringja inn jólin

Matur
14.11.2018

Það líður að aðventubakstri og eru margir farnir að viða að sér smákökuuppskriftum í bland við kökurnar sem bakaðar eru á ári hverju samkvæmt venju. Hér er smákökuuppskrift sem svíkur engan og er einstaklega frískandi og bragðgóð. Appelsínu- og hvítsúkkulaðikökur Hráefni: 115 g mjúkt smjör ½ bolli púðursykur 1/3 bolli sykur 1 stórt egg 1 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af